Áramót - 01.03.1908, Síða 71

Áramót - 01.03.1908, Síða 71
75 hvorugt; það er með öðrum orðum þetta: „Mér stendur á sama; — það er ekki svo bráð-nauð- synlegt að vita, hvað guð talar.“ Það er við þesskonar kirkjur og kennimenn, að drottin talar, J)egar hann segir: „Eg þekki háttalag þitt, að þú lifir að nafninu til, en ert þó dauður“, og „betra væri, að þú værir annaðhvort kaldur eða heitur; en eins og þú ert nú hálfvolg- nr, hvorki heitur né kaldur, mun eg skirpa þér út af mínum munni.“ Sú kirkja, sem lætur lygi og sannleika hafa jafngildi lijá sér, er að deyja; því þar vill ekki guð vera. Satan vill fúslega vera þar og lofa guði að ríkja með sér og hafa jafnrétti með sér—; því hann veit, að guð verður þar ekki lengi; hann veit, að hann verður þar einn á endanum. / Það er það, sem hann vill — að guðs andi hverfi. II. Fastheldni við náðarboðskapinn byggir upp. Um það átti þar næst að tala. Páll postuli er með þessu; hann segir: „Bræður! standið því stöðugir og haldið fast við þá lærdóma, er þér hafið numið annaðhvort af kenningu eða bréfi voru.“ Jesús er í náðarboðskapnum. Jesús er „að- al-hyrningarsteinninn.‘ ‘ „Guð uppvakti Jesúm frá dauðum og setti til hægri handar sjálfum sér á himnum yfir all- an höfðingjadóm og vfirráð og herravöld og alt það, sem nafni nefnist, ekki einungis á þessari öld, heldur og hinni tilkomandi. Alt hefir hann lagt undir fætur hans og sett hann til höfðingja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147

x

Áramót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.