Áramót - 01.03.1908, Síða 72

Áramót - 01.03.1908, Síða 72
/6 yfir öllu í hans söfnuði, sem er hans líkami, fyll- ing hans, sem uppfyllir alt í öllum.“ Enn frem- ur: „Hann er höfuð á safnaðarins líkama.“ Enn fremur: „Eg flyt yður mikinn fögnuð, sem veitast mun öllu fólki, því í dag er yður frelsari fæddur, sem er drottinn Kristur í borg Davíðs.“ Engillinn segir hér, að innihald fagnaðarboð- skaparins sé drottinn Kristur. Jesús hefir stofnsett kirkjuna, fvrirskipað sjálfur náðarmeðul sín, sjálfur útsent erindsreka sína og prédikara, og hann er sjálfur samfara orði sínu inn í kirkjuna og inn í hjarta hvers þess manns, er veitir því viðtöku. „Sá sem elsk- ar mig, hann mun varðveita mitt orð, og faðir minn mun elska hann, og til lians munum við koma og taka okkur bústað hjá honum“ — segir Jesús í skilnaðarræðunni. Þetta vitum vér alt saman allir auðvitað; en það er margt, sem vér vitum, en leiðum þó fram hjá oss og hugleiðum lítt; og fær það því ekki að komast að í meðvitund vorri og getur þá sennilega ekki lieldur náð valdi yfir hjörtum vor- um, skynsemi vorri og samvizku. Það er Jesús Kristur, sem á að skapa eining kirkjunnar. Lofum honum að sjá um, hvernig hann fer að því að koma því verki til leiðar-, það er ekki vort að forvitnast í það. Hann út- skvrir það ef til vill fyrir oss síðar meir. En það er vort að hafa svo mikið kristilegt og kirkjulegt vit, fyrir þá uppfræðslu, sem hann veitir oss, að vér leyfum honum að gera það og vera „höfuð safnaðarins“ og uppbyrjari og full- komnari trúar vorrar. Það er að vera fastheld-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147

x

Áramót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.