Áramót - 01.03.1908, Side 105

Áramót - 01.03.1908, Side 105
iog rök fyrir máli sínu, sem bezt geti sannfart þá. Hvað sannfærð sem kirkjan er um óyggjandi sannleik þeirra kenninga, sem hún flytur, þá má hún samt aldrei reyna að halda þeim að mönnum eins og með valdboði; og henni væri það heldur ekki til neins. Hún verður alt af að hafa sömu aðferðina og hann hafði, sem hún kallar drottin sinn og meistara. Þegar hann var að kenna mönnum um föðurinn á himnum og kærleika hans til syndugra manna, þá vitnaði hann aldrei í trú- arjátningar eða kenningakerfi guðfræðinganna, heldur reyndi hann oftast að sannfæra þá, sem hann átti tal við, um það, að kenning sín va>ri í fylsta samræmi við skynsamlega hugsun; hann skírskotaði til-siðferðilegrar meðvitundar þeirra, lagði fast að þeim að hafna kenningunni ekki að óreyndu, þó að hún kæmi í bága við þær hug- myndir, sem þeir höfðu áður gert sér, heldur rannsaka hana og reyna, og vita svo, hvort hún væri ekki í samræmi við það bezta og göfugasta í þeim sjálfum og við lögmál lífsins. Þetta er hann meðal annars að gera með dæmisögum sín- um; þar er hann að sýna mönnum fram á það, að faðirinn á himnum breyti við mennina á líkan hátt og þeir sýni sjálfir með breytni sinni, þegar þeir eru sannastir og sjálfum sér samkvæmastir, að þeir hafa meðvitund um að rétt sé og skynsam- legt. Hvað e:erir, spvr hann, — svo að eg nefni dæmi, — maður, sem hefir týnt sauð, sem hann á? Per hann ekki og leitar þangað til hann finn- ur hann! Finst ykkur þá ekki líka það vera eðli- legt, sem eg segi ykkur um föðurinn á himnum, að hann lætur einskis ófreistað til þess að frelsa o«?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147

x

Áramót

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.