Áramót - 01.03.1908, Page 141

Áramót - 01.03.1908, Page 141
145 2. Kennaraembættið við Giustavus Adolphus Col- lege, haldi áfram að eins eitt ár til. Þó má nefnd- in, ef henni lízt hyggilegra, semja við kennarann um að hætta nú þegar og borga honum einhverja fjárupphæð, þó eigi meiri upphæð en þann part launa hans, sem kirkjufélagið borgar. 3. Kenn- araembættið við Wesley College sé einnig lagt niður eftir eitt ár, en haldi áfram þar til með sama kennara og sömu kjörum og verið hefir. 4. Skólanefndin tilkynni viðkomandi skólum og kennurum þessi úrslit nú þegar. 5. Allur kostn- aður við kennara-embættin næsta ár greiðist úr skólasjóði. 6. Heimilað að verja alt að $100 til þess séra Björn B. Jónsson haldi áfram málaleit- un sinni við hérlenda auðmenn um styrk til kirkjufélagsskóla. 4. Tímaritin: — Skýrslur um fjárhag þeirra og útbreiðslu voru lesnar. Samþykt var: 1. „Sameiningin“ komi út eins og áður, 2 arkir á mánuði hverjum; séra Jón Bjarnason sé ritstjóri og séra Björn B. Jónsson aðstoðar-ritstjóri; ráðsmaður sé Jón J. Vopni. 2. „Aramót“ komi út sem að undanförnu og sé séra Björn B. Jóns- son ritstjóri og Jón J. Vopni ráðsmaður. í „Aramótum“ sé ekki birt gerðabók þingsins, heldur að eins stutt ágrip af starfi þess. Gerða- bókin birtist í „Lögbergi“ og sérprentun af henni sé gefins út býtt kirkjuþingsmönnum, þeim er á þessu og næsta þingi sitja. 3. Þessir kosnir í nefnd til að annast útgáfu „Framtíðarinnar“ á- samt væntaniegri nefnd bandalaganna : J.A.Blön- dal, George Peterson og Chr. Johnson. Ritstjóri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147

x

Áramót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.