Áramót - 01.03.1908, Page 142

Áramót - 01.03.1908, Page 142
146 „Framtíðarinnar“ kosinn séra N. S. Tliorláksson og honum ákveðin 200 doll. árslaun. 5. Líknarstofnun: — Nefnd sú, er það mál liafði á árinu íhugað, gerði engar tillögur, en skýrði frá, að kvenfélag Fyrsta lúterska safn. í W.peg, sem gengst fyrir málinu, vilji ekki að svo stöddu afhenda kirkjufélaginu málið. 6. Löggilding kirkjufélagsins: — Milliþinga- nefndin lagði fram skvrslu um aðferð og kostnað við löggildinguna. Samþykt var að löggilda ekki að þessu sinni. en fela milliþinga-nefnd að leita enn nákvæmari upplvsinga um ákveðin atriði og ráðleggja næsta þingi, hvort, og þá hvar, löggilda skuli. 1 þessa nefnd voru kosnir: Thomas H. Johnson, George Peterson og Loftur Jörundsson. 7. Guðsþjónustuforni: — Nefnd í því máli frá fyrra ári skýrði frá, að prestafélagið væri að eiga við guðsþjónustuform og mvndi leggja það fyrir næsta kirkjuþing. 8. —9. Grundvallarlaga-viðauki og endurskoð- un á lögum: — Það mál lá fvrir frá síðasta þingi. Þinginu vanst ekki tími til að taka málið til endi- legra úrslita, en fól nefnd að húa það betur undir næsta þing og leggja þá hinar fyrirhuguðu breyt- ingar fram prentaðar. 1 þessa nefnd voru kosn- ir: séra Fr. Hallgrímsson, Jón J. Bíldfell og Fr. Friðriksson. 1 annan stað voru þeir séra Jón Bjarnason, Tli. Oddsson og Klemens Jónasson kosnir í nefnd til að endurskoða frumvarp kirkju- félagsins til grundvallarlaga fyrir söfnuði. 10. Ferðakostnaður kirkjuþingsmanna: — Skrifari skýrði frá undirtektum safnaðanna. Meiri hluti þeirra hefði verið mótfallinn breyt-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147

x

Áramót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.