Áramót - 01.03.1908, Page 143
x47
ingu á núverandi fyrirkomulagi. Var því málinu
frestað um óákveðinn tíma.
11. Sunnudagsskólamál: — Milliþinganefnd-
in í því máli skýrði frá, að hún hefði undirbúið
sd.skólaþing í sambandi við þing þetta, en það
liefði farist fyrir vegna þess, að sá tími, er því
var ætlaður, hefði verið tekinn til annars. Sam-
þykt var, að sunnudagsskóla-þing skyldi fram-
vegis vera fráskilið kirkjuþingi og haldast í sam-
bandi við þing hinna sameinuðu bandalaga. Eáð-
gert var að gefa út að nýju 1. árg. „Ljósgeisla“
með litmyndum. Nefnd var kosin til að annast
málið næsta ár og undirbúa þing: séra N. Stgr.
Thorláksson og séra Jóhann Bjarnason.
13. Samband safnaðanna við kirkjufélagið:
Forseti hafði lireyft því máli í ársskýrslu sinni.
Nefnd var í þinginu sett til að íhuga það. Sam-
kvæmt tillögu hennar samþykti þingiÖ að aðhyll-
ast stefnu forsetans í því efni, þ. e. a. s. „að söfn-
uðir kirkjufélags vors hafi hið fylsta frelsi til að
annast öll sérmál sín, og ekki sé að nokkru leyti
tekið fram fyrir hendur nokkurs safnaðar, eða
liann þvingaður á nokkurn hátt, nema alveg sé
ómögulegt hjá því að komast.“
14. Trúboð meðal Islendinga á Kyrrahafs-
ströndinni: — Á nauðsyn slíks trúboðs benti fyrst
nefnd sú, er íhugaði ársskýrslu forseta. Sérstök
þingnefnd tók það til meðferðar. Samþykt var,
samkvæmt tillögu hennar, að fela heimatrúboðs-
nefndinni að senda trúboða þangað eins fljótt og
liún sæi sér fært.
Samþykt var að veita guðfræðanemanda