Áramót - 01.03.1908, Page 146

Áramót - 01.03.1908, Page 146
*5o skemtun. Kvenfélag safnaðarins liélt þinginu veizlu í Groodtemplaralmsinu eitt kveldið, og var þar skemt með ræðum yfir borðum. # * # 1 minnum mun kirkjuþing þetta lengi haft verða fyrir margar sakir, en ekki sízt fyrir þá sök, að á þinginu sýndi það sig ljóslega, að fé- lagsböndin eru orðin afar sterk, svo sterk, að þau þola, þótt á þau reyni skoðanamunur og ágrein- ingur um meðferð mála. Aldrei liefir alvarlegra kirkjuþing verið haldið meðal Islendinga. Og aldrei hefir það komið betur í ljós en nú, að menn kunna að fara með skoðanir sínar. Með stillingu og gætni ræddu menn málin, en þó af fullri ein- urð. Sá félagslegi þroski, sem sýndi sig á þessu þingi, spáir framtíðinni miklu og góðu. Þó er sú ánægjan mest, að svo lauk hinum stærri málum öllum, að kalla má að allir væri um þau samhuga og samþyktir voru gerðar í einu hljóði. # # # Minnisstætt mun kirkjuþing þetta verða ekki sízt fyrir þá sök, að þá vék úr forsæti félagsins, að eigin vild, sá maðurinn, sem frá upphafi hefir með heiðri öndvegið skipað. Alt líf og starf kirkju- félagsins, baráttu þess og sigurvinningar frá upp- hafi vegar, er svo náknýtt við séra Jón Bjarna- son persónulega, að annars verður ekki getið án hins. Lotningarfull aðdáun og lofgróið þakklæti fvllir sérlivert brjóst, er til hans er hugsað og afreksverka hans. Þess biðja allir guð, að hans mætti kirkjufélagið enn lengi njóta og föðurlegr ar umhyggju hans. Þess mun enginn heitar biðja en hann, sem kjörinn var til að taka við embætt-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147

x

Áramót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.