Jörð - 01.09.1947, Page 116

Jörð - 01.09.1947, Page 116
114 JÖRÐ ur að gera við saumavélar og prímusa, og svo hafði hann fengizt við skósólningar og var talinn laginn rakari og hárskeri — svo þó að Jeremías væri kannski hvorki þekktur sem skáld né spá- maður, þá var hann maður, sem hafði fullt svo mikla tiltrú hér í sveitinni sem slíkir náungar. Og Jeremías gramsaði í vélinni í e/s Elíasi og úðaði steinmónum af því ógnarkappi inn í log- ana í eldholinu, að snarkið og fnæsið í eldinum heyrðist alla leið upp í brú. Á hverjum einasta morgni, sem gufuskipið Elías átti að fara út á Skaga, var Jeremías kominn ofan á bryggju á undan öllum öðrum, og þar sem framkvæmdastjórinn Elías taldi rétt að nota móinn úr Víkurmýrunum í stað kola, enda frægasti steinmór, stóð Jeremías í skorpunni við að kljúfa spýt- ur og velja uppkveikjuflögur — og síðan úðaði hann mó inn í eldholið, eftir að hann var búinn að kveikja upp, og ekki hætti liann fyrr en honum hafði tekizt að fá upp nægilegan gufuþrýst- ing í katlinum, og þarna stóð svo þykkur reykurinn upp úr reykháfnum á e/s Elíasi, þegar kapteinninn kom niður á bryggjuna, — eins og þetta væri sjálfur Hvítbjörninn eða svo- leiðis orlogsskip frá þeim dönsku. Og síðan var brunað út Dratt- halafjörðinn með fólk og alikálfa, mjólk í brúsum, skyr í döll- um, smér í bögglum og tínum, rjóma í flöskum — spjald, með utanáskrift viðtakanda neglt á eða bundið við hvert ílát, — og ekki má gleyma póstinum, röndóttum pokum með lakki og inn- sigli og blýklumpi á fyrirbandi — pokum, sem ekki var einu sinni hægt að stela tómurn áhættulítið, hvað sem við lá, og þó að enginn maður væri nálægur. Andrés kapteinn sá sjálfur um stýrið — sleppti því ekki við neinn, enda kom það ekki fyrir, að hann lenti bátnum eða renndi honum á sker eða grynningar. Það var óhætt að segja, að lukkan væri með kapteininum, enda var hann þaulkunnugur firðinum frá grásleppu- og silungsveiðum sínum og svo auðvitað úr ferðunum á sexæringnum, — þurfti víst ekki að taka lóss, hann Andrés, eins og þeir, sem gylltari höfðu kaskeytin og sigldu hreinni leiðir. En það gekk heldur verr í vélarrúminu hjá honum Jeremíasi. Þegar báturinn var búinn að vera í ferðum í nokkur ár, fór ket- illinn að finna upp á þeim óvanda að hvæsa og frussa út með
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.