Búnaðarrit - 01.01.1901, Blaðsíða 58
56
verið að öllu leyti laus við fjárkláðann, og að fjárkláð-
inn getur aldrei koinið upp aptur, nema því að eÍDS að
hann verði fluttur inn úr öðrum löndum. En jeg vona,
að það verði aldrei, því að það er haft strangt eptirlit
með innflutningi á sauðfje.
Jeg skal svo snúa mjer að því, sem amtmaðurinn
yfir norður- og austuramtinu sjerstaklega óskar upp-
lýsinga um, og vil jeg þá fyrst skýra frá aðferð minni,
eins og hún hefur verið, framkvœmdarstjórninni.
Það, sem mest er undir komið, er sá mctður, sem
stendur fyrir útryminyunin, hvað svo sem hann er
kallaður. Jeg hef • stundum verið kallaður yfirkláða-
læknir, en venjulega hef jeg verið kallaður framkvæmd-
arstjóri, og skulum vjer hafa það nafn.
Það er áríðandi, að framkvæmdarstjórinn þekki
öll einkenni kláðasýkinnar og geti viðstöðulaust fundið
kláðamaurinn. Þetta er fyrst og fremst nauðsynlegt
til þess, að framkvæmdarstjóri láti sjer eigi missýnast,
svo að hann ímyndi sjer, að útbrot, sem ekki eru
kláðaútbrot, sjeu svo, og fyrirskipi því lækningar, þar
sem þess er engin þörf. Enn fremur er þekking fram-
kvæmdarstjórans nauðsynleg tii þess, að hontim sjáist
ekki yfir kláðaun. Þetta er einna mest áríðandi, því
að þótt ekki sje qsptir nema ein einasta kind með kláða,
þá er það nóg til, að sýkja eina hjörð af annari og
gjöra unnin verk ónýt. Jeg vona, að öilum sje ijóst,
hversu kláðaþekking framkvæmdarstjórans sje nauðsyn-
leg, og skal jeg því fara nokkrum orðum um þetta
efni.
Framkvæmdarstjóri þarf að þekkja öll einkenni
kláðasýkinuar, og hvernig hún er á hvérju stigi. Hann
þarf að kenna kláðalæknum. Þess vcgna er eigi að