Búnaðarrit - 01.01.1901, Blaðsíða 204
202
mikil, íbúciarhús stcjrt og einkar vandað, timburhlaða,
er tekur 7—800 h. o. m. fl.
38. Magnús bórarinsson, óðalsbóndi í Miðhús-
um í Rosmhvalanesshreppi í Kjósar- og Gullbringusýslu,
tók við jörðinni 1808, hufði hún þá staðið í eyði í 2
ár, og stóð ekki steinn yfir steini. Hann hefur sljettað
10 dagsl., girt töluvert. Matjurtareitir nú 605 f. Töðu-
fall var 20 h., nú 130. Húsagjörð mikil.
Petta árið voru 11 umsóknir: 1 úr Húnavs., 1 úr Skagafjs.,
1 úr S.-Múlas., 1 úr V.-Skaptafs., 3 úr Hangárvs., 2 úr Arnoss.
og 2 úr Kj.- og Gulllirs.
Árið 1S94.
39. Halldór Magnússon, óðalsbóndi á Sand-
brekku í Hjaltastaðaþinghá í Norður-Múlasýslu. Hann
byrjaði búskaj) í Húsey í Hróárstungu 1853, byggði
þar eigi alllítið, en mesta verk hans þar var að veita
vatni yfir mestallar engjar jarðarinnar, með œrnum
kostnaði, ]jví að vatnið varð að leiða um nu'lu veg.ar og
er talið ómetanlegt gagn að því. Þar var hann leigu-
liði, en keypti síðan Sandbrekku og fluttist ]>angað.
Þar hefur hann húsað vel bæinn, síðast með timbur-
íbúðarhúsi, komið upp fjárhúsum, er taka 7—800 fjár
á gjöf, reist hlöður, cr taka 400 h., bætt tún og sljettað
til muna og girt 400 f., gjört vegabætur m. m.
40. Ólafur Þormóðsson, óðalsbóndi í Hjálm-
holti í Flóa í Arnessýslu, búið þar lengst af sem leigu-
liöi. Hann hefur sljettað fullar 8 dagsl., varnarskurðir
200 f., afveizluskurðir 600 f. m. m. Timburíbúðarhús,
allmiklar aðrar byggingar, 3 heyhlöður, járn- og spón-
þaktar, taka 700 h. I rúm 20 ár hefur hann lagt
stund á kynbætur sauðfjárins, fjekk sjer fjármann úr