Búnaðarrit - 01.01.1901, Blaðsíða 229
227
þar ca. 11 faðma langan garð úr lieyi og grjóti. Vatnið
yar þar í mitt læri, sem dýpst var, og straumur mikill.
Þeir luku því 4 eiuum degi 38 menn með 42 liesta til
flutnings 4 efni. Við þetta minnkaði rennslið mikið aust,ur
með. Garðurinn virtist vera traustur og hafði dugað vel
þann tíma, sem hann var búinn að standa, 4 þriðju viku.
IÞessi garður er auðvitað ekki uema til bráðabirgða, en
hann liefur styrkt marga í trúuni um það, að mögulegt sje
að hindra austurrenusli fljótsins.
I>að sögðu mjer kunuugir menn, sjera Kjartau prófast-
ur, Ilögni í Seljalandsseli, Vigfús á Brúnum o. fl., að fari
mikiil hluti Markarfljóts austur með "Fjöllunum, þá væri al-
ófær vegurinn milli Seljalandsmúla og Hvammsnúps, er
mun vera nálægt mílu að lengd, svo þar verði að leggja
veg í milli uppi undir fjalliuu, og svo þuríi veg yíir Selja-
landsmúla, því ófært muni verða ueðan undir múlauum.
Végurinn yrði miklu dýrari en að hlaða fyrir fljótið. Haun
yrði að liggja yfir blautar mýrar og stórgrýti, og yfir tún
og engjar á 3 eða 4 bæjuin. Eyfellingar gjöra sjer von
um opinberan styrk til fyrirhleðslunnar, einkum vegna veg-
arius, enda er hætt við, að seint verði verkið framkvæmt
ella, því flestir eru þeir fátækir, er lilut eiga að máli, en
kostnaðurinn mikill. Aætlun Sæmuudar lieitins varð hátt á
fimmta þúsund. Svo virtist sem fljótið hafi breytt, sjer
nokkuð síðan Sæmundur mældi og að nú þurfi lengra að
lilaða en hann gjörði ráð fyrir.
Þegar jeg var búinn að skoða Markarfljót vestan við
Seljalandsmúla, sem jeg gjörði að ósk sjera Kjartans o. íl.,
þá fór jeg út að Miðey til Einars sýslunefndarmanns Árna-
sonar, til þess að niæla þar fyrir uppistöðuáveitu og til
frainræslu. Einar mun vera mestur jarðabótamaður allra
Landeyinga. Hann var nú að ljúka við að afgirða engjar
sínar með 2000 faðma löngum varnarskurði. Skurð þenuan
liefur hann gjört á þreuiur árum, en sambýlismaður hans
unnið að houum að nokkru ca. 1ji. Hann liefur í samvinnu
við nokkra nágrauua síua gjört ca. 900 faðma laugan skurð