Búnaðarrit - 01.01.1901, Blaðsíða 274
272
Ath. við 8. gr.
Lánveitingar og verðlaunaveitingar verða að fara fram
hvorar fyrir sig i einu á ári liverju. Tíminn, sem til er
tekinn um það, hvenær lánbeiðslurnar skulu vera komnar,
er miðaður við það, að lánin geti orðið veitt að vorinu
áður en jarðabótastörf byrja, en að því er verðlaunabeiðn-
irnar suertir, þá er tillit haft til þess, að sýslunefndir halda
venjulega fundi á útmánuðum.
Þskj. 5.
Skýrsla
uin tekjur og gjöld. Báuaðarfjclags íslamLs
reikningstíinabilið 1899—1901.
Tekjurnar þetta tímabil teljast sem næst 32000 kr.
Þá er eigi meðtalið 1000 kr. meðtekuar til byggingaranu-
sókna, enda fjárveiting sú eigi beint til fjelagsins.
Nánar greint er þetta svo:
Stofustyrkur veittur af alþingi 1897. . . . kr. 4000,00
Ársstyrkir 1900 og 1901 ......................— 14000,00
Tillög amtanna tveggja 1899 og 1900 ... — 1200,00
-------------þriggja 1901 ..............— 1000,00
Fjelagatillög til ársloka 1900: 27, þ. á. fengin
51, ágizkuð til viðbótar þ. á. 15 = 93 tillög — 930,00
Til gróðrartilrauna . . . 1900 og 1901 . — 3500,00
— mjólkurmeðferðarkeunslu — — — . . — 4000,00
— útgáfu Búnaðarrits . . — -— — . . — 480,00
Vextir 1899 og 1900: 1135,G2; áætlaðir 1901:
1264,38 — 2400,00
Tekjur af gróðrarstöð 1900 ......................— 68,40
Ferðastyrkir frá Landbúnaðarfjelaginu danska — 300,00
Útlagt, en enn óheimt úr landssjóði til bygg-
ingarannsókna...............................— 93,48
Innborgað af láni 1900 — 25,00
Samtals kr. 31996,88