Búnaðarrit - 01.01.1901, Blaðsíða 215
213
sömdu og gáfu út um þær mundir, ber með sjer. Var
hugsuu míu sú, að stofnanir þessar væru í smáum stýl, og
hver þeirra um sig næði að eins yfir lítið byggðarlag, er
hefði sem sainræmilegasta landkosti. Það varð svo að
samningi með okkur amtmanni, að jeg hreyfði málefijii
þossu í sveitunum í kringum mig. Gjörði jeg þetta fyrri
part vetrarins, með ritgjörð í kaupfjelagsblaðinu „Ófeigi“,
og síðan á kaupfjelagsfundi 15. janúar 1897.
Málefni þessu var gefinn góður rómur, og á ofan-
uefnum fundi lofuðu ýmsir menn að styðja málið með fjár-
framlögum og öðrum aðgjörðuin. Þá var strax kosin nefnd
til að semja frumvarp til laga fyrir kynbótastofnun, er sett
væri niður á miðbiki sýslunnar. Varð þá þegar ofan á að
hafa hana nokkru stærri og láta hana viuna fyrir stærra
svæði eu jeg hafði búist við. Þá var og kosinu bráða-
byrgðaformaður fyrir inilefnið, og stofnunarfundui- ákveðinu
27. marz næst á eptir að Einarsstöðum í Reykjadal.
Fuudur þessi var haldinn á tilteknum degi, fjelagið
sett á stofn sem hlutafjelag með 23 fjelagsmönnum, lilutar-
upphæð ákveðiu 25 kr. og klutaloforðum safnað, lög samin
og samþykkt, og stjórn kosiu fyrir fjelagið, sömuleiðis
kjörmaður til þess að skoða sauðíje hjá fjelagsmönnum og
velja fje til stofnunarinnar.
Nú var eptir að útvega jarðnæði og fjárkirði fyrir
fjárbúið. Stóð á því nálega árlangt. Höfðu fjelagsmeun
þegar komið sjer saman um, að velja staðinn í landljettari
liluta hjeraðsins, svo að skepnur, er eptirleiðis breiddust
út frá stofuuninni, j'rðu síður fyrir skaðlegum viðbrigðum
með landkosti. Niðnrstaðau varð sú, að stjórn fjelagsius
vavð að kaupa lcotið Part í B.eykjadal á sína ábyrgð. Var
Partur prívat-eigu, en óskiptur hluti í landsjóðseigninni
Halldórsstöðum. Síðan varð að losa ábúð af jörðunni Hall-
dórsstöðum, svo að fjárhirðir sá — Sigfús Jónsson — er
stjórn fjelagsins hafði kosið, gæti fiutt þangað. Varð öllu
þessu framgengt fyrir fardaga 1898.
Um veturiun áður haíði kjörmaður ijelagsins, Sören
15