Búnaðarrit - 01.01.1901, Blaðsíða 267
265
fundum, að niðurstaðan, eða sú ályktun, sem tekin er, er
bókfærð. Ástæðurnar eru yíirhöfuð í viðkomandi málaleit-
unum og í brjefabók stjórnarinnar, sem yfirskoðuuarmenn eiga
kost á að kynna sjer.
2. atriði.
Stjórnarueíndin er samþykk athugasemd yfirskoðunar-
manua, þó að hún í þetta eina siun liði að annar ráðanaut-
urinn sæti á þingi. Til frekara svars er lagt með uppkast
að erindisbrjefi fyrir ráðanautaua.
Beykjavik, 21. ágúst 1901.
H. Kr. Friðriksson. Eirlkur Briem. Þórh. Bjarnarson.
Þskj. 4, fylgiskj. A.
Boðsbrjef til Búnaðaríjclaganna.
Búuaðaríjelög landsins hafa öll sama mark og mið,
hvert á slnu svæði, og þegar eitt allshjerarbúnaðarfjelag var
stofnað fyrir landið í heild sinui, var einn aðaltilgangur þess
sá, að laða til samviunu alla þá krapta, er að landbúnaðin-
um starfa, honum til eflingar og þrifa.
í lögum Búnaðaríjelags íslands er búnaðarfjelögunum,
sem í það ganga, ætlað að greiða 10 kr. tillag á 10 árum,
en formaður hvers fjelags, sem inn er geugið, hefur ijelags-
mannsrjett i búnaðarfjelagi landsins. Lög þessi eru prent-
uð i 13. árgangi Búnaðarritsius (1899), og auk þess verða
þau send hverjum þeim, er óskar.
Samkvæmt skýrslu um búnaðarstyrkiun síðastliðið ár,
eru búuaðarfjelög landsins 115 að tölu; hafa nú 1G gengið
inn í Búnaðarfjelag íslands, og eru 8 af þeim úr Skaga-
fjarðarsýslu einni. Eitt aðalskilyrði íj’rir þvi, að samvinna
komist á, og þá um leið sameining kraptanna, er, að bún-
aðarfjelögin gaugi inn í Búuaðarfjelag íslands, og álitur