Búnaðarrit - 01.01.1901, Blaðsíða 262
260
Við yfirlit þetta er sjerataklega að athuga, að ekki er
gjört ráð fyrir þeim 4000 kr., sem fjelaginu greiddust sam-
kvæmt fjárlögum 1897 og stafar sjóðsauki fjelagsÍDS til
ársloka 1900 aðallega frá þeirri upphæð, sem skoðast eins
og stofnfje lagt fram af landinu.
Til 3. og 6. liðar gjaldamegin í framanskrifuðu yfirliti
svarar 1., 3. og 9. gjaldaliður í reikningum, það er að segja
stjórnarkostnaður, ferðalög búfræðiuga, lausaprentauir, burð-
argjald, auglýsingar o. fl. í yfirlitinu var þetta ætlað 1400
kr., en þessir 3 reikningsliðir nerna 1361 kr. 73 a., og má
því heita að standist á; en töluvex't álitsmál gat verið urn
það, undir hvað af þessu skyldi flokka ýmsa útgjaldapósta,
og má þar sjerstaklega nefna eiun hinn allra verulegasta,
600 kr., til eins stjói-narnefndarmannsins til að sækja land-
bændasamkomuna i Óðinsey 1900, eptir boði írá stjórn
Landbúnaðarfjelagsins danska; liefur það verið talinn stjórn-
arkostnaður, þar senx í yfirlitinu eða áætluniuni mun að
eins liafa verið liaft fyrir auguin ferðalag stjórnarnefndar-
rnanna hjer innanlands.
Kostnaður við Búnaðarritið hefur og injög svo ná-
kvæmlega komið lieim við áætlun. Sú spurning gæti vakn-
að, hvort ekkert sje inn komið fyrir árið 1900 við sölu
Búnaðarritsins, og er þeirri spurniugu að svai'a á þá leið,
að það voru eigi nema örfáar krónur, sem enn eru eigi
konxnar til reiknings, heldur geymast hjá öðrum ráðanaut
fjelagsins, garðyi’kjumanni Einari Helgasyni, sem hefur á
hendi alla útsölu eins og auglýst kefur verið; mun alt sem
inn kemur fyrir árið 1900 íýrst teljast með í þessa árs
reikningi.
Mest skakkar á yfirliti og reikningi að þvl er kemur
til ýmis konar fyrirtækja, en í reikninguum svarar til þess
8. gjaldaliður, sein er „ýmsir st.yrkir“. Þar er ætlað til
3400 kr., en varið 2750 kr., og þó þess að gæta, að 300
kr. af þvi ganga raunar frá sem veittar af Landbúnaðar-
fjelaginu danska til utanfarar þriggja manna á landbænda-
samkomuna í Óðinsey. Hjer verður þá fjárbrúkun stjórn-