Búnaðarrit - 01.01.1901, Blaðsíða 210
20S
Þetta örstutta yfirlit er ekki nemu lítið brot af
hinum löngu skýrslum, hent ]>a<5 sem mest gengur í
augun, eða eitthvaS er sjerkennilegt við. Fœstar skýrsl-
urnar eru svo nákvæmar, að verulegt gagn væri í því
að meta mannvirkin til dagsverka eða peninga, enda
það svo mjög koraið undir öllum staðháttum. Garðar,
skurðir o. íl., sem hjer er greint að framan í föðmum,
á eigi saman nema nai'nið; það er ekki nema stundum
getið efnis, hæðar, dýptar o. s. frv., og ]>ví hjer sleppt.
Skjalabunkinn við landshöfðingjadæmið með öllnm um-
sóknunum, skýrslunum, vottorðunum m. m., er ekki
smár, og verður hann áreiðanlega einhver hezta sögu-
heimildin nin búnaðarháttu vora seinasta aldarfjórðung-
inn.
Lítið geta hændur um aðfengna húfræðislega þekk-
ing til jarðabótaframkvæmdanna, helzt rekur maður sig
á Svein heitinn Sveinsson, þau árin sem liann var i
jijónustu Búnaðarfjelags Suður-Amtsins.
Fyrstu 8 árin eru alls 80 umsóknir, eða tæplega
4 á ári, en síðustu 18 árin eru þœr 280, eða 12—18
á ári að meðaltali. Mennirnir, sem beiðst hal'a heiðurs-
gjafar, eru þó ekki nema 154, ]>ví að þeir margítreka
beiðni sína sumir hverjir, stundum ár eptir ár, en
stundum hefur liðið alllangt á milli. Af þeim sem
hreppt hafa, hafa 10 sótt tvisvar, þrisvar hafa 5 orðið
að sækja, þá hafa 4 fyrst hlotið við fjórðu umsókn, og
loks hefur einn orðið að gjöra átta atrennurnar. Eptir
því hafa til ársloka 1900 82 fengið heiðursgjöfina þegar
í stað; en uin slíkt ræður auðvitað inestu, livað margir
hafa keppl um hvert árið. Framan af korn það fyrir
að tveir einir sóttu, eða að minnsta kosli var um mjög
fáa að velja. Af þeim sem ekki hafa hlotið verðlaunin,