Búnaðarrit - 01.01.1901, Blaðsíða 187
185
túnasljettum og undirbúningi matjurtareita. Það, gem
g'jört hefur verið, er það, er nú skal greina:
1. Girðingar.
a. Garður úr grjóti tvíhlaðinn 375 faðmar á lengd,
og 4 fet á hæð til jafnaðar.
b. Garður úr grjóti einhlaðinn 25 faðmar á lengd
og 31/„ fet á hæð.
c. Garður úr grjóti, sein að eins hefur verið endur-
bættur, 85 faðmar á lengd.
d. Girðing umhverfis matjurtareiti, 75 faðmar á lengd,
hlaðin úr grjóti, 3ll2 fet á hæð.
e. Girðing úr trjc og vír, 170 faðmar.
Með þessum girðingum er allt land jarðarinnar af-
girt.
2. Sljettaðir í túni 590 □ faðmar.
3. Matjurtareitir nýir og endurbættir 666 □ faðmar.
Þeir hafa verið stúngnir upp, rnoldin jöfnuð til í
þeirn, og fluttur í þá gamall öskuhaugur. Síðasta
vor var sáð í þá og gafst vel. í þcssuin hreppi
hafa því verið gjörðar girðingar að nýju og endur-
bættar 560 faðmar að lengd, og sljettaðir 590 □
faðmar.
í þcssurn 4 hreppum hefur þannig vcrið unnin alls
1440 dagsverk.
Að öðru leyti vil jeg taka það fram enn að nýju,
að öll svæðin, sem ætluð eru til matjurtareita, eru
stungin upp, fluttur í þau áburður, og undirbúin undir
vornppstungu og sáningu. -Jarðabæturnar eru því,
þegar á allt er litið, og í því ástandi, sem þær eru nú,
laglega gjörðar og vel af hendi leystar.
Að endingu vil jeg geta þess, að ef þessi svæði,
er tekin hafa vorið til yrkingar, verða framvegis vcl
hirt, girðingunum haldið við, sjeð um, að þau fái næg-