Búnaðarrit - 01.01.1901, Blaðsíða 116
114
Áætlun þessi er dregin út úr áætluninni yíir hús
af sömu stærð úr timbri með nauðsynlegum breytingum
á sínum stöðum.
Roykjavik 23. fobrúar 1901.
Guðmundur JaJiobason, Hjörtur Hjartarson.
Nr. 4
Áætlun um stein og vinnu á honum og'annað efni,
er stoinninn útheimtir, í hús, sem er 16 álna langt, 12
álna breitt, tvílopta, veggjahæð 10 álnir, með kjallara
undir öllu húsinu, og að öllu lagað eins og teikning og
áætlun herra Guðmundar Jakobssonar og herra Hjartar
Hjartarsonar til tekur. Br hjcr gjört ráð fyrir, að kjall-
ari og kjallara milligerðir sjeu gjörð úr grásteini, en ann-
að úr innlendum tiglsteini. Verðið á tiglsteininum
hefur kaupmaður Björn Kristjánsson ákveðið.
1. Tiglsteinn í útveggi, neðri hæð einn og hálfur
steinn á þykkt 280 □ álnir -h 44 □ álnum fyrir 2
hurðum og 7*/2 giugguni = 236 □ álnir, fara á hverja
□ alin af þcssari þykkt 75 stoinar . . . 17700 st.
2. í miðYegg i sömu hæð 667/8 □ áln., að
frádregnum tveiin dyrum, sem er 1 steinn
á þykkt, 50 steinar á □ alin, fara . . . 3360 —
3. í 2. þvorskilveggi í sömu hæð 110 □ ál.
-4-16 □ ál. fyrir 4 dyruin = 94 □ ál., a/2
steinn á þykkt fara á □ alin 25 steinar, alls 2350 —
4. í efri útveggi 280 □ ál -4- 35Va □ 4-
fyrir 9x/2 gluggum = 244'/2 □ áln., 1 steinn
á þjrkkt, fara 50 steinar á □ alin, eða alls . 12225 —
5. í þverskilveggi á efri hæð sama eins og
í neðri hæð 94 □ álnir, J/2 steinn á þykkt. 2350 —
6. í gafiburstir, 2 áln. á hæð í miðju, 12 □
áln., 1 steinn á þykkt, 50 steinar á □ al. 1200 —
Flyt 39183 —