Búnaðarrit - 01.01.1901, Blaðsíða 268
stjórn þess fjelags sjer því skylt, að ávarpa búnaðarfjelögin
um land allt og skora á þau til inngöngu.
Vjor álítum slíkan fjelagsskap jafnáríðandi bæði fyrir
Búnaðarfjelag Islands og búnaðarfjelögiu um landið. Hinu
fyrnefnda or það nokkur fjárstyrkur, og er það þó eigi að-
alatriðið, enda mun það fjelag árlega Vitbýta ritum, er nema
töluvert meira verði en tillagið er; en miklu meira er um
bitt vert, að fjelagið treystir því, að eiga þá greiðan gaug
að því lijá stjórnum búnaðarfjelaganna, að fá inargháttaðar
og þýðingarmilklar skýringar, er það geti haft gagn af, til
að verja sem bezt þvi fjúraíii og þeirri þekkingu, sem það
hefur yfir að ráða fram yfir öunur búnaðarfjelög laudsins.
Mætti þar af mörgu nefna ferðir ráðanautanna og annara
starfsmanna fjelagsins, og tillögur stjórnarinnar um lán og
verðlaun úr Ræktunarsjóði íslands.
Margt inætti benda á, sem von er um að fá áleiðis
komið til umbóta, með þeirri reynslu og þekkingu og því
fjárafli, sem kostur er á, ef kraptarnir eru sameiuaðir og
liver höndin styður aðra. Ymislegt getum vjer lært hverjir
af öðrum, og þá eigi síður af dæmuin annara þjóða. Yfir
höfuð þarf fjelagsskapuriun í landbúuaðinum að aukast og
lagast að stóruin mun, til framleiðslu landbúnaðarafurða og
heppiiegrar sölu á þoim, til kynbóta, til sýninga, að því or
þeim verður hjer við komið, til ræktunartilrauna, áhalda-
kaupa og fleira. Þetta er meira eða minna ofvaxið hverju
einstöku fjeiagi, svo að notum komi; aflið fæst að eins með
sameiningu, og því þurfa búnaðarfjelög landsins að færa
sjer sem bezt í nyt þá miðstöð, sem nú á að vera fengin
til landbúnaðarumbóta með stofnun Búnaðarfjelags íslands.
Búnaðaríjelag Íslands á að leggja frarn íje og þekkingu
til stærri jarðabóta-fyrirtækja og til margs konar nýjunga í
fjelagsskap og frainkvæindum; en allt þotta er æskilegt að
verði í sem nánastri samvinnu við laudbúnaðarfjelögin um
allt land, og margt af því alls eigi auðið, nema fjelögin í
lijeruðunum gangist fyrir þvl. Að vísu kjósa amtsráðin */„
hluta fulltrúa á búnaðarþingið, og hefur því landið í heild