Búnaðarrit - 01.01.1901, Blaðsíða 199
197
og jarðabæturnar taldar á báðum. Grætt út tún um
14 dagsl., sljettað í túni 31/8 dagsl., nátthagar 5 að tölu
til samans 3 dagsl. Girðingar um tún og aðrir varnar-
garðar yfir 600 !'. Mjög iniklir áveizluskurðir ogengja-
svæðið, sem baft er undir vatnsveitingum á báðum
jörðununl, er um 100 dagsl. Húsabóta eigi getið í
skýrslunni frekar en jiað, að (ill mannvirki sjeu yfir
höfuð mjög mikil jiar.
Petta árið voru 11 umsóknir: 2 úr Borgarfjs., 1 úr Dalas.,
2 úr S.-Múlas., 1 úr Bangárvs., 8 úr Arnoss., 2 úr Kj.~ og Gullbrs.
Árið 1887.
25. Eirikur Björnsson á Karlsskála í Reyðar-
íirði í Suður-Múlasýslu. Jörðin þá kirkjueign, en síðar
keypt af ábúanda. Grætt út tún 12'/„ dagsl. og sljettað
í binu upphailega túni rúm dagsl., enn 2 dagsl. í ræktun.
Túnútgræðsla talin sjerlega örðug og kostnaðarsöm.
Varnargarðar liátt á 3. hundrað f. Ðyggingar miklar,
bæjarhús úr timbri og 4 hlöður, er hver tekur rúma
100 h, Bættar lendingar o. m. fl.
26. Oddur Eyjólfsson á Sámsstöðum í Fljótshlíð
í Rangárvallasýslu, býr þar sem leiguliði. Hann hefur
aukið túnið uin 14 dagsl., og að iniklu leyli sljettað
það um leið, sem hann græddi upp, auk Jiess sljettað
stóra bletli í túninu sem var, girt allt slægjuland jarð-
arinnar, bæði tún og engjar, og komið áveituvatni yfir
hvorttveggja. Hann hefur mjög vakið áhuga og kunn-
áttu manna í ]>ví að bæta slægjulönd sín með vatns-
veitingum.
Petta árið voru 22 umsóknir: 4 úr Borgarfjs., 1 úr Mýras.,
1 úr Strandas., 1 úr Skagafjs., 1 úr Húnavs., 2 úr Eyjafjs., 1 úr
S.-Múlas., 1 úr Kangárvs., 7 úr Arness. og 3 úr Kj.- og Gullbrs.
14