Búnaðarrit - 01.01.1901, Blaðsíða 211
209
hafa 10 sótt þrisvar, 2 sótt íjórum sinnuni, 1 fnnm
sinnum og 2 sex sinnum.
Það lætur mjög nærri, að þriSji liver maður af
öllum umsækjendum hafi hlotið heiðursgjöfina, og má
]>að gott heita. Um allmarga af þeim. sem eigi hafa
lilotið, mætti segja, að ]>ví er dæmt verður af skýrsl-
unum, að ]>eir hver um sig gætu verið verðlauna verðir,
el' samkeppni bægði eigi frá. I stað og stað, ekki sízt
hjer nærlendis, virðist vera um smáræði að gjöra.
Verðleikarnir verða ár hvert að leggjast á vog, hver á
móti öðrum, og er ]>að ekki vandalaust. Þeir sem með
gaumgæfni fyr eða siðar athuga plöggin til frekari
rannsókna, munu kannast við, að vel hefur verið
vandað til rjettlátrar úthlutunar.
Líti maður á umsóknirnar og heiðursgjafirnar eptir
fjórðungum landsins, koma 28 umsóknir á Vestfirðinga-
fjórðung og 4 heiðursgjafir, á Norðlendingafjórðung 43
umsóknir og 12 heiðursgjafir, ;i Austíirðingafjórðung 17
umsóknir og 0 heiðursgjafir og á Sunnlendingafjórðung
172 umsóknir og 30 heiðursgjafir. Þetta horfir nokkuð
öðruvísi við þegar tekin er tala mannanna, sem sótt
hafa í hverjum fjórðungi. Ur Vestfirðingafjórðungi hafa
sótt 24, þaðan liafa einir 4 ítrekað umsókn sina, hver
þeirra einu sinni. Ur Norðlendingafjórðungi hafa sótt
33, og eru þaðau nokkuð meiri ítrekanir, }>ó litlar, og
fæstir ítrekað nema einu sinni. Úr Austfirðingafjórð-
ungi hafa að eins sótt 12 menn, fyrstu 10 árin sótti
einn einasti maður ]>aðan ; 3 hafa sótt optar en einu
sinni. Aptur koma fyllilega 2 umsóknir á mann í
Sunnlendingafjórðungi, þar 172 umsóknir, en uinsækj-
endur ekki nema 85. Af Vestfirðingum, sem sótt hafa,
heíur einn af sex fengið verðlaunin, hjá Austfirðingum
rjetlur helmingurinn, og lijá Norðleudingum og Sunn-