Búnaðarrit - 01.01.1901, Blaðsíða 223
221
Við yfirlit þetta er-það að athuga: 1) að reiknings-
lialdari hefur sleppt að tilfæra tekjumegin verð fyrir af-
urðir sláturfjár, sem eigi voru seldar, þá er reikninguriun
fyrir 1899—1900 var gjörður, og sömuleiðis óinnheimt verð
fyrir seldar kiudur; neuiur þetta 60—_70 kr. 2) að gjald-
liður 15 verður að líkindum endurgoldinn fjelaginu, er þvi
tekjuhallinn i raun og veru ekki meiri en ca. 720 kr.
Mjer þykir rjett að henda á nokkrar orsakir til þess,
að tekjuhallinn er svo hár, og er þá :
1. að stofnfjeð er allt of lítið í hlutfalli við það, sem fje-
lagið hefur umvjelis, og sjest það á því, að í fardögum
er sauðpeningur sá, sem fjelagið á, meira virði en stofn-
fjenu nemur, hvort heldur miðað er við itaupverð það
á fjenu, er fjelagið hefur orðið að sæta, eða kostnaðar
verð á þvf af fjenu, sem fjelagið hefur alið upp, og
nemur þessi muuur ekki minuu en . . . kr. 250,00
Þar næst eru heyleifar fjelagsins (og mættu
aldrei minni vera)...........................— 50,00
Enu fremur hefur fjelagið orðið að leggja
fje í byggingu, er nemur, umfram álag og
verð uiðurlagðra húsa í Parti rúmlega . . — 200,00
Þetta nemur alls 500 kr., og hefur orðið til þess, að
mynda skuld fjelagsins út ú við.
2. Kindur þær, er fjelagið hefur selt og fargað, liafa
fæstar náð því verði, sem J)ær kostuðu fjelagið, eius
og eðlilegt er, samkvæmt skýrslunni lijer að framan,
og nemur þetta tiltölulega mjög miklu á flestum kind-
unum, þvi mest hefur verið fargað af þeim kinduin,
sem þóttu mislieppnaðar eða aflöga frá stofnuuarinnar
sjónarmiði. Enn fremur hefur þau tvö ár, sein hjer er
um að ræða, árað mjög illa til að koma kindum í verð,
nema á blóðvelli í kaupstöðum, en þeim kosti hefur
fjelagið ekki getað sætt sjer til liagsbóta. Auðvitað
munar þetta mestu á þeim kindum, sem keyptar voru
háu verði, en þóttu svo eigi liæfar til frainbúðar; verða
slik vanhöld væntanlega minni framvegis.