Búnaðarrit - 01.01.1901, Blaðsíða 124
122
Nefna má Parlamentshúsið gamla s. st., sem byggt
er 1633, o. s. frv.
Það mun naumlega verða of djarft, að áætla sam-
kvæmt þessu, að tiglsteinshús, gjörð eins og áætlunin
(4) til tekur, gætu staðið og verið byggileg 300 ár. Og
ef endingin væri svo færð niður um 2/s eða niður í 100
ár, sem í raun og veru nær engri átt, fyrir þvi, sem
þau efni fyrnast á þcssum tíma, sem ekki eruúrsteini,
þá ætti steinhúsið lcostnaðarlaust að endast 100 ár eða
helmingi lengur en timburhús, sem árlega þarf að gjöra
til góða.
Húseignir allar í Reykjavík, sem ná 500 kr. virð-
ingu, námu 1898 samkvæmt C-deild stjórnartíðindanna
1899 .................................... 2,572,514 kr.
Þar af voru hús, sem kalla má steinhús,
virt samtals.......................... 450,057 —
og' vírðing timburhúsanna þannig: 2,122,457
Hús annara kaupstaða landsins og
helztu verzlunarstaða, sem telja má að
eingöngu sjeu byggð úr timbri, voru .
sama ár virt, að frádregnum kirkjum
og húsum undir 500 króna virði, sem
hjer segir: Vestmannaeyjar: 83,510 kr.
Eyrarbakki: 121,701 —
Keflavík: 112 250 —
Hafnarfjörður: 182,710 —
Akranes: 68,675 —
Stykkishólmur: 124,020
ísafjörður: 482,897 —
Sauðárkrókur: 107,732 —
Akureyri: 342,710 —
Vopnafjörður: 67,632 —
Flyt 3,816,294 kr.