Búnaðarrit - 01.01.1901, Blaðsíða 59
57
eins gagnlcgt, hcldur og öldungis nauðsjTnlcgt, að fram-
kvæmdarstjórinn geti gjört lækninga-tilraunir á sauð-
kindum.
Jeg hygg, að það sje nægilegt, að hann fái 6
kindur til þess að framkvæma tilraunirnar með. Á 3
mánuðum gæti hann sjeð mikið. Af þessum 6 kindum
verða 2 að vera mcð kláða; þær er bezt að setja í
sjerstaka kró og hjá þeim 2 heilbrigðar kindur. Nú
má sjá, hvenær og hvernig hcilbrigðu kindurnar sýkj-
ast, og svo einkenni sýkinnar á ýmsum stigum. Þær 2
heilbrigðu kindur, sem eptir eru, verða menn að hafa
í sjerstakri kró og flytja kláðamaura, einkum kvenn-
maura, á þær. Á þann hátt má einnig sjá einkenni
sjúkdómsins, og þar er þetta að sumu leyti hægra, því
að það má beint leita á þeim stöðum, þar sem maur-
arnir hafa verið settir. Að öðru leyti má geta þess, að
sýkin magnast mjög mismunandi eptir því, hve mikill
hitinn er á sauðfjo, eins og síðar verður sagt.
Jeg geng nú út frá þvi, að framkvæmdarstjórinn
hafl fullnægjandi þekkingu, að því er snertir fjárkláða-
sýkina, og að ráðstafanir til útrýmiugar sjcu ákveðnar.
Þá þarf fyrst að leggja fyrir bændur, að slcýra
frá hverju einasta tilfolli, sem gefur vissu eða grun um
kláða á sauðfje, og svo þarf að setja skoðunarmenu,
sem framkvæmi ákveðnar skoðanir á öllu sauðfje,
hverjir í sínu umdæmi, og má enga kind undan fella.
Eáðstafanirnar cr rjettast að byrja á haustin, þeg-
ar fje er komið af afrjettum, og er haganlegast að
framkvæmdarstjórinn byrji frá öðrum onda. Hann
verður að hafa einn eða fleiri menn sjer til aðstoðar,
sem hann kennir kláðalækningar (kláðalækna), því að
bændur geta ekki framkvæmt lækningarnar með nógu
mikilli vandvirkni. Framkvæmdarstjórinn byrjar því á