Búnaðarrit - 01.01.1901, Blaðsíða 202
200
túninu á 2. dagsl., hlaðnir garðar m. m. Húsabyggingar
miklar, reistar 5 hlöður með timburþökum spónlögðum,
taka 600 h.
Þetta árið voru 16 urnsóknir: 1 úr iOalas., 1 úr Barðastrs.,
1 úr Hunavs., 2 úr S.-Þings., 2 úr S.-Múlas , 1 úr A.-Skaptafs.,
1 úr Vestms., 2 úr Rangárvs., 4 úr Arnoss. og 1 úr Kj. og
Gullbrs.
Árið 1891.
33. Brynjólfur Bjarnason í Engey í Kjósar-
og Gullltringusýslu, búið þar á nokkrum hluta jarðar-
arinnar sem leiguliði í full 20 ár. Hann hefur sljettað
í túni og óræktaðri jörð 7’/» dagsl., matjurtagarðar nýir
700 f. Byggingar miklar, en áður fylgdu engin hús
þeim parti jarðarinnar, er hann tók. Heyhlaða, er tekur
230 h., áburðargryfja 350 teningsálnir o. II. Skij>a-
útvegur ágætur, enda verið sjálfur einn helzti skipa-
smiður við Faxaílóa og smíðað 144 skip smærri' og
stærri. Hann fær heiðursgjöfina fyrir framúrskarandi
dugnað í jarðabótum og húsabyggingum á leigujörð,
svo og skipasmíðar.
34. Einar Jónsson, óðalsbóndi í Garðhúsum í
Grindavík í Kjósar- og Gullbringusýslu, tók við jörð-
inni 1861 mjög niðurníddri, töðufengur þá 15 h., nú
150. Sljettur og túnútgræðsla 7'/2 dagsl., vörzlugarðar
550 f. Brunnur grafinn gegnum kjöpp 9 álna djúpur,
ekkerl vatnsból áður og mjög ervið vatnssókn, o. II.
Byggingar mjög miklar. Hann fær heiðursgjöfina fyrir
framúrskarandi dugnað í jarðabótum, húsagjörð, og
framkvæmdum, er að fiskiveiðum lúta í byggðarlagi
hans.
Þotta árið voru 12 umsóknir: 1 úr Borgarfjs., 1 úr lialas.