Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1995, Blaðsíða 13

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1995, Blaðsíða 13
móti að láta setningar málsins njóta lífsins frjálsar innan sama tvíliða-brag- forms, og þó þannig að ljóst sé, að þær gætu beygt sig til hlýðni við jambana, ef til kæmi. Og það hef ég fyrir satt, að næmt og þjálfað brageyra njóti slíkrar ljóðlínu með sérstakri velþóknun, því það heyri jambana feta sig við hlið setninganna líkt og undir-rödd í tvísöng, án þess að heimta öll völd. Naumast gæti íslenzkur bragur leyft sér að ganga svo langt í slíkum munaði, þó ekki væri fyrir annað en ljóðstafa-reglur okkar, sem að sínu leyti hafa tamið íslenzkt brageyra að gróinni hefð. En lítum enn á vísu Jóns Helgasonar, sem hófst á svo afar háttfastri línu: „Við hliðið mitt ég heimanbúinn stend," þar sem hrynjandi setningar er rígskorðuð við braghrynjandina. Á þann hátt tekur sjálf upphafs-línan strax af skarið um grundvallar-hrynjandi ljóðsins, og mjög vel fer á því. En þegar að er gáð er hófsöm og þekkileg tilbreyting í hrynjandi sérhverrar línu þessa erindis. Næsta lína: á himni ljómar dagáns gullna rönd; fær einnig aðaláherzlur á hákveðurnar. En hin veigamiklu orð, Ijómar og gullna, leyfa nokkra áherzlu á báðar lágkveðurnar, svo að örlitlu lengur verður dvalið við þessa bráðfallegu línu. Síðari helmingur vísunnar hrynur einnig vel á bragliðunum: Sú gjöf mér væri g/eðílegust send að góðwc \'mm\-dagur færi í hönd. En hér er skáldið svo hugulsamt að setja orðið „vinnudagur" einum braglið „of snemma" í línuna, þannig að „vinnu" lendir í lágkveðu, sem fær áherzl- una fyrir bragðið. Auk þess setur hann sponda fyrir fyrsta jambann í fyrri línunni: „Sú gjöf', eða a.m.k. leyfir þann lestur: Sú gjöf mér væri gZeðilegust send aðgóður vmnudagur færi í h'ónd. Efnið gerir formið sér undirgefið, lætur það þjóna sér, í stað þess að lúta því. Þessa „raddsetningu" vandar gott skáld af kostgæfni; og lesarinn er sá söngstjóri sem lætur báðar raddir njóta sín og þó hljóma saman í sátt. Sú niðurstaða nálgast æ meir, að lesarinn eigi að láta efnið lifa sem eðlilegustu lífí í setningum sínum, þrátt fyrir bönd bragformsins, án þess þó að slíta þau. Hann brýnir orðin í því hófi sem hentar bæði efni og formi, bæði setningu og brag. Og þar er komið að því mikla vandamáli, hversu hvöss sú brýning skuli vera hverju sinni. TMM 1995:4 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.