Tímarit Máls og menningar - 01.12.1995, Blaðsíða 106
Af ofantöldu höfum við séð að íslenskar heimildarmyndir eru ekki sú vin
sem þær gefa fyrirheit um. íslenskir fjölmiðlamenn telja sigþjóna íslending-
um og íslenskri menningu með því að sniðganga siðferðilegar skyldur sínar
við þátttakendur í myndunum. (Sjónarmið „fátæklinganna“ heyrast ekki.
Talað er umboðslaust fyrir munn „fátæklinganna“ og án rannsóknar á
málefnum þeirra) og gildir hið sama um áhorfendur (í krafti kennivaldsins
er ýtt undir einfalda, þægilega, goðsögulega mynd af raunveruleikanum).
Árangurinn er sjálftaka valds sem birtist á ýmsan hátt í myndunum og falskri
mynd af íslenskum raunveruleika. Með því að skoða aðferðir íslenskra
fjölmiðlamanna við gerð heimildarmyndar á erlendri grund hef ég rennt
frekari stoðum undir þessa skoðun.9
Heimildir
Crawford, P.I. og D. Turton. 1992. Film as ethnography. Manchester: Manchester
University Press.
Gísli Pálsson. 1987. Sambúð manns ogsjávar. Reykjavík: Svart á hvítu.
Goodwin, Gene. 1975. „The Ethics of Compassion“ í Ethics and thepress: readings
in mass media morality. J.Merrill og R.D. Barney (ritstj.) New York: Hastings
House.
Hörður Bergmann. 1966. „Fjöldamenning og áhrif fjölmiðlunartækja.“ í Tímariti
Máls og menningar. 3:254-267.
Hultey, John L. 1976. The Messengers Motives: Ethical Problems of the News Media.
Prentice-Hall, Englewood Cliffs.
Nichols, Bill. 1988. ‘The voice of documentary.’ í New Challenges for Documentary.
A, Rosenthal (ritstjóri). Berkeley: University of California Press.
Páll Þórhallsson. 1994. „Réttindi almennings—skyldur íjölmiðla“ I Morgunblaðinu.
31.10.
Pryluck, Calvin. 1988. „Ultimately we are all outsiders: The ethics of documentary
filming.“ í New Challenges for Documentary. A. Rosenthal (ritstj.) Berkeley:
University of California Press.
Rouch, Jean. 1975. „Camera and man.“ I Principles of visual anthropology. Paul
Hockings (ritstj.). The Hague: Mouton.
Ruby, Jay. 1988. „The ethics of imagemaking; or „Theyre going to put me in the
movies. Theyre going to make a big star out of me . ..““ I New Challenges for
Documentary. A. Rosenthal (ritstj.) Berkeley: University of California Press.
Sigurður Kristinsson. 1991. Siðareglur: Greiningá siðareglum ásamt skráðum siða-
reglum starfsgreina á íslandi. Reykjavík: Háskólaútgáfan.
Sigurjón Baldur Hafsteinsson. 1993. „Siðferði og myndir." Lesbók Mbl., nóvember.
Sigurjón Baldur Hafsteinsson. 1994. „Heimildamyndir: Vald, texti, áhorfendur og
íslensk menning." Tíminn, apríl.
Springer, Claudia. 1987. „Viewing the „other“: representations of the third world
savage in contemporary american cinema.“ I Visual explorations of the world. Jay
Ruby og Martin Taureg (ritstj.). Aachen: RaderVerlag.
104
TMM 1995:4