Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1995, Blaðsíða 32

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1995, Blaðsíða 32
7 Frelsið (Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, 1970), bls. 138. 8 „Landneminn mikli“, Dagleið áfjöllum (Reykjavík: Heimskringla, 1938), bls. 26. 9 Sjá bók Emils, The Icelandic Unitarian Connection: Beginnings oflcelandic Unitari- anism in North America, 1885-1900 (Winnipeg: Wheatfield Press, 1984), kafla 4. 10 Ritdeiluna er að finna í Skiptum skoðunum (Reykjavík: Bókaútgáfa Menning- arsjóðs, 1960). Ég íjalla um hana, sem og ein- og tvíveldiskenningar almennt, í „Bölsvandanum og goðsögn hins gefna“ í Þroskakostum. 11 Sjá Siðfrœði Nikómakkosar eftir Aristóteles (ýmsar útg.), 1126a. Ég ræði þessa kenningu í nokkrum smáatriðum í ritgerð minni, „Um geðshræringar", Skírnir, 168 (haust) (1994), 5. hluta. 12 Haraldur Bessason nefnir sama dæmi í „Where the Limitations of Language and Geography Cease to Exist“, The Icelandic Canadian, 25 (4) (1967), bls. 72. 13 Þetta er m.a. eitt þrástef Þroskakosta. 14 Það er þannig alls engin mótsögn í því fólgin að halda fram á sama tíma kenningu um sameiginlegt manneðli og aukna mannúð í heiminum, eins og Stefán Snæv- arr telur sér trú um í grein sinni um Þroskakosti, „Hamingjan, siðferðið, lögmál- ið“, Skírnir, 168 (haust) (1994), bls. 535-36. Var það ekki Goethe sem orti: „Die Menschheit schreitet immer fort, der Mensch bleibt ewig derselbe"? 15 Sjá „Pegasus in the Cow Shed ...“, bls. 19. Viðar notar hér hugtakið „care“ sem hefur á síðustu árum verið teflt fram í hinni siðffæðilegu umræðuhefð sem andstæðu réttlætis: mjúku kvengildi gegn hörðu karlgildi. Viðar hefur þó naum- ast slíkt skæklatog í huga enda útilokar hversdagsleg málnotkun alls ekki að einstaklingur geti í senn verið umhyggjusamur og réttlátur. 16 Viðar Hreinsson bendir á sömu kosti í „The Barnyard Poet...“, bls. 7. 17Frekari rökstuðning þessa má finna í ritgerð minni, „Menntamál á lýðveldisafmæli“ í Tilraunin Island í50 ár, ritstj. Kristján Kristjánsson og Valgarð- ur Egilsson (Reykjavík: Listahátíð í Reykjavík, 1994), 1. og 2. hluta. 18 Sjá t.d. ívitnanir í skrif Stephans í The Icelandic Unitarian Connection, bls. 22. Hvernig þessi áhrif hafa ratað inn í hugsun Stephans er önnur saga. Milliliðirnir kunna að vera amerískir húmanistar á borð við Felix Adler, sjá Óskar Halldórs- son, „Á ferð og flugi eftir Stephan G. Stephansson“, Studia Islandica, 19 (1961). 19 Ég rökstyð slíka veraldarhyggju um skilgreiningu siðferðishugtaka í ritgerð minni, „Social Concepts: Normativity without Relativity", Res Publica, 1 (1) (1995). 20 Slík er m.a. ábending Laxness í Dagleið áfjöllum, bls. 22. 21 Viðar ræðir hinn „tvöfalda sjóndeildarhring“ víða í fýrrgreindum fýrirlestrum sínum. 22 Sjá heitið á fýrrnefndri ritgerð Haraldar Bessasonar. 23 Þeirra á meðal er Jiirgen Habermas, sjá m.a. ritgerð hans, „Modernity Versus Postmodernity", New German Critique, 22 (vetur) (1981). 24 Páll Skúlason gerir hnitmiðaða grein fyrir skoðunum Derridas í ritgerðinni „Að vera á skilafresti", Tímarit Máls og menningar, 55 (2) (1994) og í sama hefti er að finna viðtal við Derrida sjálfan. 25 Hér er að sjálfsögðu vísað til líkingamáls úr hinu snjalla kvæði Hannesar Péturs- sonar, „Stefán G“, Kvœðasafn 1951-1976 (Reykjavík: Iðunn, 1977), bls. 54. 30 TMM 1995:4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.