Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1995, Blaðsíða 85

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1995, Blaðsíða 85
0|/\| 9 >peg bjS'i/MiAi luewjj. 9SZ06 hafna bæði orðlist og leikurum og þá jafnframt til að tortryggja hvers kyns „málræna“ greiningu á miðlinum. Af því síðara sprettur hins vegar viðleitni til að hverfa frá hefðbundnum „ljósmyndum“ sem slíkum, þ.e. hlutlægum, hlutbundnum raunlíkingum,24 en leita þess í stað „inn á við“ — ú\filmunnar sjálfrar og þeirra ímynda sem þar má „festa“ — hvernig svo sem tilurð þeirra er háttað. Á sama tíma er gjarna lögð mikil áhersla á að hafa alla „innviði" kvikmyndalistarinnar í forgrunni þannig að engum dyljist hvaðan myndirn- ar eru runnar.25 Þessi áðurnefndu stef tvinnast síðan saman á margvíslegan hátt í verkum ólíkra tilraunakvikmyndagerðarmanna og -kvenna. Hér er engin leið að gera tæmandi grein fyrir þeirri flóru en ég nefni hér einn fulltrúa hennar til sögunnar, sem óvenju mikið efni hefur látið eftir sig bæði á filmu og prenti: Imyndið ykkur auga sem ekki hefur verið beygt undir stjórn manngerðra lögmála um fjarvídd, auga laust við hvers kyns for- dóma um myndbyggingu, auga sem ekki sýnir viðbrögð við ein- tómum nöfnum heldur verður að þekkja hvern hlut sem á vegi þess verður í lífinu fyrir tilstuðlan þess ævintýris sem skyntúlkunin er. Hversu marga liti gefur að líta á grasvelli í augum skríðandi kornabarns sem er sér fullkomlega ómeðvitað um hugtakið „Grænt“? Hversu marga regnboga getur ljósið skapað hinu óagaða auga? Hversu næmt á breytileika hitabylgna gæti það auga verið? ímyndið ykkur heim sem iðar af lífi óskiljanlegra hluta og glitrar í óendanlegum fjölbreytileika hreyfmga og í litbrigðum sem eru svo mörg að enginn getur talið þau. Imyndið ykkur heim áður en „í upphafi var orðið“.26 Þannig hljóða upphafsorð bókarinnar Metaphors on Vision sem bandaríski kvikmyndagerðarmaðurinn Stan Brakhage gaf út fyrir rúmum þrjátíu árum. Tilvitnunin hér að ofan er um margt afar lýsandi fyrir hugmyndafræði Brakhage jafnt sem starfsaðferðir því þetta tvennt eru óaðskiljanlegir þættir í verkum hans. Eins og nærri má geta leggur Brakhage höfuðáherslu á hið sjónræna í kvikmyndum sínum. Fyrir honum er „hið sjónræna“ þó hvorki til marks um myndræna eiginleika ímyndanna né áhrif þeirra, heldur vísar fyrst og fremst til eiginleika sjónarinnar sem slíkrar, til starfsemi augans, og þess hlutverks sem kvikmyndin getur gegnt við að auðga — eða rýra — þá starfsemi. Kvikmyndagerð á að mati Brakhage að stefna að því að „opna augu okkar“ fyrir öllum náttúrlegum og upprunalegum hæfileikum þeirra, hæfi- leikum sem margvíslegur „sjónvani“ hefur bælt, oft á tíðum með aðstoð (eða fyrir tilstuðlan) tungumálsins og þeirrar málrænu hugsunar sem af því er sprottin. Hið óagaða auga {the untutored eye) gegnir lykilhlutverki í verkum Brak- TMM 1995:4 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.