Tímarit Máls og menningar - 01.12.1995, Blaðsíða 43
JM INOV IO l£.\jl.\Jf 1990
Vikings: Sir George Webbe Dasent and Jómsvíkinga saga." Papers of the Ninth
Biennial Conference ofTeachers ofScandinavian Studies in Britain. Ritstjóri Genet
Garlon. Norwich (1992), s. 301-15. Sjá ennfremur: Jón Karl Helgason. „The
Victorian Tour — Edinburgh 1861." The Saga ofNjáls saga: A Study in Rewriting.
Óprentuð doktorsritgerð. University of Massachusetts (1995), s. 138-71.
9 Allen French. Heroes oflceland. Boston (1905), s. xxxv.
10 Sama rit, s. viii-xi.
11 Sama rit, s. xxi
12 French reyndi sjálfur að skapa Bandaríkjamönnum slíkar bókmenntir með
verkum sínum um fyrstu ensku landnemana í Vesturheimi, svo sem í The
Colonials frá 1902.
13 Heroes oflceland, s. xxii.
14 Sjá George M. Stephenson. A History of American Immigration 1820-1924. New
York(1926),s.9.
15 Tilvitnun úr Salvatore J. LaGumina og Frank J. Cavaioli. The Ethnic Dimension
in American Society. Boston (1974), s. 318.
16 Sjá The National Cyclopœdia ofAmerican Biography. 34. bindi. Ann Arbor (1967),
s.75.
17 Allen French bjó, eins og áður sagði, í Massachusetts, en á næstu sex árum áður
en hann sendi frá sér Heroes oflcelandhafði árlegur fjöldi innflytjenda til fylkisins
tvöfaldast. Árlegur fjöldi innflytjenda frá ftalíu og Grikklandi hafði um það bil
fjórfaldast á þessum tíma og var svo komið að ítalir voru stærsti hópur innflytj-
enda til Massachusetts. Árin 1874 til 1881 var árlegt meðaltal ítalskra innflytjenda
til Bandaríkjanna um 8.000 manns. Árið sem bók French kom út fluttu hins vegar
12.000 ítalir til Massachusetts-íylkis eins. Sjá Report of the Commission on
immigration on theproblem of immigration in Massachusetts. Boston (1914).
18 Um notkun á íslenskum fornbókmenntum á Norðurlöndum og í Bretlandi sjá
ritgerðasafnið Northern Antiquity. The Post-MedievalReception ofEddaandSaga.
Ritsjóri Andrew Wawn. Middlesex (1994). Um viðtökur á íslenskum arfi í
Þýskalandi sjá bók Arthúrs Björgvins Bollasonar, Ljóshœrða villidýrið. Reykjavík
(1990). Um útgáfu íslendingasagna í Danmörku á stríðsárunum sjá Jón Karl
Helgason, „On Danish Borders. Icelandic Sagas in German Occupíed Denmark".
I Samtíðarsögur. Níundaalþjóðlegafornsagnaþingið.¥yrrabindi.Akureyri(l994),
s. 408-22.
19 Vert er að vekja á því athygli að French á ekki við ameríska indíána þegar hann
ræðir um „innfædda Bandaríkjamanninn" („the native-born American").
Indíánarnir eru ósýnilegir í skrifum hans.
TMM 1995:4 41