Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1995, Blaðsíða 40

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1995, Blaðsíða 40
svo og lögum hans og hefðum [...]. Það að hann hafi verið eins og hann var skýrir að nokkru leyti að við skulum vera eins og við erum: því með litlum frávikum er hann fulltúi allra hinna fornu germönsku þjóða. Með því að skoða mynd hans geta Norðurlanda- búinn, Englendingurinn, Þjóðverjinn og innfæddi Bandaríkja- maðurinn sem nú eru á dögum kynnst þeim sterka stofni sem þeir spretta af.11 í sinni saklausustu mynd gefa þessi orð til kynna að Heroes oflceland eigi að koma í stað þeirra hetjubókmennta sem Bandaríkjamönnum hefur sjálfum láðst að skapa. Þeir voru einmitt sú þjóð sem síðast hafði endurnýjað æskufjör mannkynsins.12 Samkvæmt því mætti ætía að French hafi hugsað með sjálfum sér: Gott og vel, kæru landar — Grikkir eiga Hómer en við eigum að minnsta kosti Njálu. Gamlir og nýir innflytjendur Tilgangur Allen French kemur hins vegar betur í ljós þegar hann segir manngildishugsjón Njálu taka öðrum hetjubókmenntum fram. Eftir að hafa nefnt „heiðarleika, gestrisni, vináttu, vinnusemi, sterk fjölskyldubönd [og] virðingu fyrir konum" sem nokkur dæmi um göfgi „hins norræna manns" lýsir hann nánar hinu germanska hugrekki: Hugrekkið er hinn mikli mannkostur kynstofns okkar — ekki hugrekki Grikkja, sem bresta í grát og flýja án þess að blygðast sín, heldur stöðuglyndi manna sem trúa á mátt sinn og megin, hvað sem á dynur. Að þessu leyti eru hinar norrænu hetjusagnir hátt hafhar yfir þær suðrænu, því að mennirnir í Illtonskviðu, Odysseifs- kviðu og Eneasarkviðu standast hvergi þær kröfur sem germönsku kynstofharnir gera til hetjudáða.13 Til skilnings á þessari tilvitnun er vert að hafa í huga að French ritar inngang sinn á tímabili þegar mikil aukning og afdrifaríkar breytingar verða á straumi innflytjenda. Fram til ársins 1883 höfðu um 95% innflytjenda komið frá Englandi, írlandi, Skotlandi, Wales, Belgíu, Frakklandi, Þýskalandi, Hollandi, Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Þessi hópur er oft nefhdur gömlu innflytjen- durnir. Árið 1907, tveimur árum eftir útgáfu bókar French, flyst hins vegar 81% innflytjenda frá Austurríki-Ungverjalandi, Búlgaríu, Grikklandi, ítalíu, Montenegro, Póllandi, Rúmeníu, Rússlandi, Serbíu, Spáni, Sýrlandi og Tyrk- landi. Þessi hópur er nefndur nýju innflytjendurnir.14 38 TMM 1995:4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.