Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1995, Blaðsíða 100

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1995, Blaðsíða 100
síst myndir af lífinu um borð séðu með augum sjómannanna sjálfra. Því miður reynist þessi frétt einungis fögur fyrirheit. í raun reynist myndin upphefja sjómannslífið á goðsögulegt plan, þar sem sjómaðurinn er hetja. Myndin treystir í sessi ákveðna sjálfsímynd fslendinga sem byggir á alþýðu- skýringum á sjómannslífinu, en á sér litla stoð í raunveruleikanum. (Sjá Gísli Pálsson 1987) Ein skylda fjölmiðlamanna er að leita eftir sem áreiðanlegustum upplýs- ingum og hefur sú leið verið oftast notuð að leita til einstaklinga innan opinbera kerfísins sem eru sérfræðingar í tilteknum viðfangsefnum. Ég tel hins vegar að í ljósi þeirra heimildarmynda sem ég ræði í þessari grein þá megi segja að hlutur sérfræðinga í framleiðslu íslenskra heimildarmynda sé afskaplega rýr. Hér á ég ekki við að fjölmiðlamenn leiti lítið til fólks sem hefur sérþekkingu á ákveðnum viðfangsefnum og stundar rannsóknir s.s. innan veggja háskólastofnana, heldur að þátttaka þessara sérfræðinga í ferlinu við gerð myndarinnar sé rýr. Oftast liggur framlag þeirra einungis í ráðgjöf til handritshöfunda eða vali á myndefni á frumstigum verksins. Það má ímynda sér að meðal fjölmiðlafólks ríki tortryggni gagnvart þessum sérfræðingum og að sama skapi má segja að sérfræðingar séu tortryggnir í garð kvikmyndarinnar og fjölmiðlafólks. Á hverju byggist þessi tortryggni? Fyrst og fremst á vanþekkingu hvors um sig á sviði hins og lítilli tiltrú þessara hópa á að hægt sé að setja sig í spor hins til að skilja eðli starfsvettvangsins og þær kröfur sem gerðar eru til þeirra. Sé þetta rétt, hefur þetta tvennt í för með sér sem snertir beint siðferðilega umræðu; annars vegar takmarkaða tiltrú á hugtakinu 'upplýst samþykki' og hins vegar er ásetningur fjölmiðlafyrirtækja (að greina frá raunverulegu lífí fólks) byggður á rangri skilgreiningu á áhorfendum. Hið síðast nefnda byggist á þeirri skoðun innan fjölmiðlafyrirtækja að það séu starfsmenn þeirra sem skilji miðilinn og einnig hvað það er sem áhorfendur vilji og þoli að sjá en ekki sérfræðingarnir. Mótsögnin í þessari afstöðu sést best á því að fjölmiðlafólk fæst við framleiðslu á heimildarmyndum um margvísleg málefni s.s. eins og sjávavútveg (Verstöðin ísland (1993), \nm°Ly\)eriáxix {Nýir landnemar(1993)) eða fræðilegar ritsmíðar (Vísindi á villigötum? (1995)), nokkuð sem sjálfstætt starfandi sérfræðingar eða innan veggja stofnana eins og Háskóla íslands hafa verið að fást við í áratugi. Árið 1992 sýndi Ríkissjónvarpið heimildarmyndina Nýbúar úrAustrisem það lét gera um nýbúa á íslandi frá Asíu. í þættinum var ekki brugðið út af vananum í framleiðslu slíkra mynda og var rætt við nokkra nýbúa og fulltrúa stofnana sem hafa samskipti við þetta fólk. Myndin sem dregin var upp af þessu aðflutta fólki var mjög jákvæð, svo ekki sé meira sagt, en undir niðri TMM 1995:4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.