Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1995, Blaðsíða 19

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1995, Blaðsíða 19
ífceriþætú einungis lýta þá línu. En hér verður ekki um villzt að um listbragð er að ræða; sérhljóðarnir eru nógu ólíkir til að fara vel saman, og bragliður- inn er þannig mýktur og tafinn tO samræmis við sveim þokunnar: „sveimar þoka um dalinn". Myndin fær meira líf. Og það er eins og það sé nóg að finna, að auka-atkvæðið gœti fallið brott. Þegar lesarinn fer með ljóðlínuna, er ekki aðeins að hann lesi frásögn af því, að þoka sé í dalnum, heldur sér hann hvernig mjúk þokuslæðan líður létt um svipþung hamrabelti, og hann sér grisja í græna geira og brúnar skriður. Hann fer að gruna það svið sem blasti við augum eða hugarsjónum höfundarins sjálfs. Goethe hefur komizt svo að orði, að ljóð sé eins og gotnesk kirkja; sá sem les það eða heyrir, sér það utan frá, eins og kirkjan blasir við þeim sem utan hennar stendur. Hann sér að vísu fögur form og tiguleg, en þó köld og lífvana. Aðeins höfundurinn sjálfur sér dásemd hinna litríku helgimynda á rúðu- málverkunum, þegar sólarljósið skín inn um þær, því hann einn stendur þar innan dyra. Eigi að síður er þetta sjálft verkefni kvæða-lesarans, eða eins og sagt er: hann lifir sig inn í kvœðið, til þess að geta gert orð skáldsins að sínum orðum. En til þess þarf að jafnaði drjúga og vandvirka æfingu. Þeir sem stigið hafa á leiksvið vita, að eigin sögn, hvers virði hún er, að þá fyrst byrja hinar eiginlegu æfingar þegar bókinni sleppir og hlutverkið er fast í minni. Þá fyrst hefst sú íhugun sem einhvers má af vænta að lokum. Þess vegna mun nú að endingu ráðlegt að víkja að kvæða-lesaranum einni viðvörun: Gerðu þér ekki vonir um að flytja kvæði vel, nema þú kunnir það, hafir helzt kunnað það lengi, og oft um það hugsað, leitazt við að skilja milli forms og efnis, að svo miklu leyti sem það tvennt verður kallað sitt hvað, og grandskoðað hvort um sig, en þó leyft því að gróa að nýju saman í eina órofa heild, þar sem ekkert skraut er lengur skraut, heldur áskapaður fagur eigin- leiki, og síðan litið á og sagt: Það er harla gott. TMM 1995:4 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.