Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1995, Blaðsíða 8

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1995, Blaðsíða 8
Þar sem aldrei á grjóti gráu gullin mót sólu hlæja blóm, Hér er blandað saman trókum, daktílum og stúf. Þegar lína endar á þungu atkvæði og þungt atkvæði kemur í upphafi næstu línu, geta línuskilin orðið nokkuð þungbúin, oft kólguleg, dapurleg: Yfir kaldan eyði-sand I einn um nótt ég sveima. Hér hefur síðasta lið í tróka-línu verið breytt í stúf. Hins vegar er síðasta lið í jamba-línu oft breytt í amfíbrakka; en þá verða létt atkvæði báðum megin við línuskilin, sem geta þá orðið mýkri, bjartari, hlýrri: Nú andar suðrið sæla vindum þýðum, I á sjónum allar En auðvitað leyfir allt bragform nokkurn veginn hvaða efni sem er. Með endarími kemur upp ný hrynjandi samhliða bragliða-hrynjandinni og markast af rímorðunum: Enn ég um Fellaflóann geng, finn eins og titring í gömlum streng, Eining liða-hrynjandinnar er einn bragliður, en eining rímhrynjandinnar er heil Ijóðlína. Loks er enn önnur hrynjandi vakin með Ijóðstöfunum, einatt óregluleg og oft þægilega annarleg. Þegar vel er kveðið, má finna hvernig breytileg staða stuðlanna fylgir efni ljóðlínunnar eftir, til dæmis: Sál mín berst til hafs í jijótsins/aðmi. og hins vegar: Loft er fcyrrt. Ei fcvikar grein á baðmi. Og loks geta hendingar komið alveg á óvart: Kvöld með rauðri skikkju og bláum faldi. Hér er þá komið til sögunnar annað aðal-einkenni bundins máls, það sem kallað er bragskraut, en það er umfram allt fólgið í rími, ljóðstöfum og hendingum; og er þó ekkert af slíku fastbundið íslenzkri braghefð nema ljóðstafirnir. 6 TMM 1995:4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.