Tímarit Máls og menningar - 01.12.1995, Blaðsíða 123
Rúnars Eðvarðssonar: „Framtíðarskipan vinnu“. Skírnir 166. árg. (1992), bls.
389-406. Um vinnu og tengsl hennar við menningu síðkapítalískra samfélaga sjá
t.d.: David Harvey: The Condition of Postmodernity. Oxford 1989, bls. 141 o. áff.
Einnig Carlos Rincón: „Arbeit nach dem „Ende des Sozialen“ — Prozefi ohne
Subjekt?“. Robert Weimann og Hans Ulrich Gumbrecht (ritstj.): Postmoderne —
globale Differenz. Frankfurt a. M. 1991, bls. 370-372.
3 Ég vil gera skýran greinarmun á efnahagslegum veruleika og orðræðunni um
þennan veruleika. I mínum augum getur stöðugleikinn eins og hann birtist í
fullyrðingum stjórnmálamanna eða hagfræðinga um ástand efnahagsmála aldrei
verið það sama og raunverulegar aðstæður á peningamarkaði sem t.d. valda því
að hægt er að lækka vexti. Frásögnin af stöðugleikanum beinist ekki að einstökum
atriðum í hagstjórn heldur tekur yfir mjög vítt svið í menningunni, allt frá
öryggis- og efnahagsmálum til sjálfsskilgreiningar þjóðarheildarinnar. Orðræð-
an um stöðugleikann er málveruleiki sem leitast við að líta út sem „eðlileg“ mynd
af veruleikanum. Stöðugleikinn vísar fremur á þá mýtu sem hann hefúr búið til
um sjálfan sig en þær raunverulegu, sögulegu eða efnahagslegu forsendur sem
upphaflega sköpuðu hann. Um slíka félags- og stjórnmálalega textagreiningu sjá:
Dominique Maingueneau: L’analyse du discours. París 1991. Sjá einnig ítarlega
og vandaða greiningu Arnars Guðmundssonar á mýtunni um ísland: „Mýtan um
ísland. Áhrif þjóðernishyggju á íslenska stjórnmálaumræðu“. Skírnir 169. árg.
(1995), bls. 95-135.
4 Hér má nefna skáldsögur eins og 79 afstöðinni (1955) eftir Indriða G. Þorsteins-
son, Gangvirkið: œvintýri blaðamanns (1955) eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson eða
Svört tnessa (1965) eftir Jóhannes Helga.
5 Fræg er grein Gunnars Benediktssonar: „Þrjú ung sagnaskáld“. Tímarit Máls og
menningar 29. árg. (1968), bls. 83-94, um þau Svövu Jakobsdóttur, Steinar
Sigurjónsson og Guðberg Bergssonþar sem hann veittist mjög að hinu „ósiðlega“
málfari Steinars en einkum þó Guðbergs. Nú nýverið hefur Pétur Már Ólafsson
bent á hvernig túlkun skáldsögunnar Leigjandinn (1969) eftir Svövu Jakobsdótt-
ur varð að vissu leyti hugsanagangi kaldastríðsins að bráð og festist í því hugs-
anaformi: „Maður er svo öryggislaus. Um Leigjandann eftir Svövu Jakobsdóttur“.
Tímarit Máls og menningar 56. árg. (1995), 3. hefti, bls. 104-114.
6 Donna Haraway: Primate Visions: Gender, Race and Nature in the World of
Modern Science. New York 1989.
7 Samband vélar og manns á nýöldinni hefur verið rannsakað nokkuð á seinni
árum. Ég bendi t.d. á bók Mark Seltzers: Bodies and Machines. New York 1992.
Einnig: Avital Ronell: The Thelephone Book: Technology, Schizophrenia, Electric
Speech. Lincoln, Nebraska 1989.
8 Um endalok sögunnar, sjá: Jacques Derrida: Spectres deMarx. París 1993, bls. 37
o.áfr.. Einnig: Lutz Niethammer: Posthistoire. Ist die Geschichte zu Endéi Reinbek
bei Hamburg 1989.
9 SjáBenjamin Walker: Gnosticism. Its History and Influence. Wellingborough 1983,
bls. 40-41. Einnig: Giovanni Filoramo: A History ofGnosticism [ Lattesa dellafine],
Oxford 1990, bls. 67 o.áfr.
10 Sjá Gerschom Scholem: Zur Kabbala und ihrer Symbolik. Zúrich 1960, bls. 216
o.áfr.
TMM 1995:4
121