Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1995, Page 123

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1995, Page 123
Rúnars Eðvarðssonar: „Framtíðarskipan vinnu“. Skírnir 166. árg. (1992), bls. 389-406. Um vinnu og tengsl hennar við menningu síðkapítalískra samfélaga sjá t.d.: David Harvey: The Condition of Postmodernity. Oxford 1989, bls. 141 o. áff. Einnig Carlos Rincón: „Arbeit nach dem „Ende des Sozialen“ — Prozefi ohne Subjekt?“. Robert Weimann og Hans Ulrich Gumbrecht (ritstj.): Postmoderne — globale Differenz. Frankfurt a. M. 1991, bls. 370-372. 3 Ég vil gera skýran greinarmun á efnahagslegum veruleika og orðræðunni um þennan veruleika. I mínum augum getur stöðugleikinn eins og hann birtist í fullyrðingum stjórnmálamanna eða hagfræðinga um ástand efnahagsmála aldrei verið það sama og raunverulegar aðstæður á peningamarkaði sem t.d. valda því að hægt er að lækka vexti. Frásögnin af stöðugleikanum beinist ekki að einstökum atriðum í hagstjórn heldur tekur yfir mjög vítt svið í menningunni, allt frá öryggis- og efnahagsmálum til sjálfsskilgreiningar þjóðarheildarinnar. Orðræð- an um stöðugleikann er málveruleiki sem leitast við að líta út sem „eðlileg“ mynd af veruleikanum. Stöðugleikinn vísar fremur á þá mýtu sem hann hefúr búið til um sjálfan sig en þær raunverulegu, sögulegu eða efnahagslegu forsendur sem upphaflega sköpuðu hann. Um slíka félags- og stjórnmálalega textagreiningu sjá: Dominique Maingueneau: L’analyse du discours. París 1991. Sjá einnig ítarlega og vandaða greiningu Arnars Guðmundssonar á mýtunni um ísland: „Mýtan um ísland. Áhrif þjóðernishyggju á íslenska stjórnmálaumræðu“. Skírnir 169. árg. (1995), bls. 95-135. 4 Hér má nefna skáldsögur eins og 79 afstöðinni (1955) eftir Indriða G. Þorsteins- son, Gangvirkið: œvintýri blaðamanns (1955) eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson eða Svört tnessa (1965) eftir Jóhannes Helga. 5 Fræg er grein Gunnars Benediktssonar: „Þrjú ung sagnaskáld“. Tímarit Máls og menningar 29. árg. (1968), bls. 83-94, um þau Svövu Jakobsdóttur, Steinar Sigurjónsson og Guðberg Bergssonþar sem hann veittist mjög að hinu „ósiðlega“ málfari Steinars en einkum þó Guðbergs. Nú nýverið hefur Pétur Már Ólafsson bent á hvernig túlkun skáldsögunnar Leigjandinn (1969) eftir Svövu Jakobsdótt- ur varð að vissu leyti hugsanagangi kaldastríðsins að bráð og festist í því hugs- anaformi: „Maður er svo öryggislaus. Um Leigjandann eftir Svövu Jakobsdóttur“. Tímarit Máls og menningar 56. árg. (1995), 3. hefti, bls. 104-114. 6 Donna Haraway: Primate Visions: Gender, Race and Nature in the World of Modern Science. New York 1989. 7 Samband vélar og manns á nýöldinni hefur verið rannsakað nokkuð á seinni árum. Ég bendi t.d. á bók Mark Seltzers: Bodies and Machines. New York 1992. Einnig: Avital Ronell: The Thelephone Book: Technology, Schizophrenia, Electric Speech. Lincoln, Nebraska 1989. 8 Um endalok sögunnar, sjá: Jacques Derrida: Spectres deMarx. París 1993, bls. 37 o.áfr.. Einnig: Lutz Niethammer: Posthistoire. Ist die Geschichte zu Endéi Reinbek bei Hamburg 1989. 9 SjáBenjamin Walker: Gnosticism. Its History and Influence. Wellingborough 1983, bls. 40-41. Einnig: Giovanni Filoramo: A History ofGnosticism [ Lattesa dellafine], Oxford 1990, bls. 67 o.áfr. 10 Sjá Gerschom Scholem: Zur Kabbala und ihrer Symbolik. Zúrich 1960, bls. 216 o.áfr. TMM 1995:4 121
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.