Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1995, Blaðsíða 59

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1995, Blaðsíða 59
Tsjekhov og smásagan Eftir leikhúsferðina Eftir leikhúsferðina birtist fyrst undir heitinu Gleði í dagblaðinu Peter- búrgskaja gazeta þann 7. apríl 1892. Tsjekhov var þá orðinn þekktur rithöfundur með ótal smásögur að baki. Rúmur áratugur var liðinn firá því að hann birti fyrstu kímnisögur sínar í skopblöðum Moskvuborgar. Eftir leikhúsferðina er líklega ein fyrsta smásagan sem Tsjekhov samdi á sveitarsetri sínu Melíkhovo, en þangað flutti hann frá Moskvu í mars 1892. Hann hafði um skeið helgað sig leikritaskrifum en þegar sýningar á tveimur leikritum hans ívanov og Skógarpúkanum misheppnuðust sama ár (1889) gerði hann hlé á leikritun, tók sér á hendur ferð til fangaeyjarinnar Sakhalín, skrifaði bók um dvöl sína þar og sneri sér aftur að smásögunum. Á þeim sjö árum sem hann bjó í Melíkhovo samdi hann margar sínar bestu og þekktustu smásögur. Fyrsta árið þar samdi hann t.a.m., auk smásögunnar sem birtist hér, sögurnar Engi- sprettan, í útlegð, Nágrannarog Deild nr. 6. Getur hafa verið að því leiddar að sagan Eftir leikhúsferðina hafi upphaflega átt að vera kafli í skáldsögu sem Tsjekhov var að semja í lok níunda áratugarins. Skáldsagan átti að heita Sögur úr lífi vina minna og vera röð stuttra frásagna sem tengdust innbyrðis, fjölluðu um sömu persónurnar og skyld viðfangsefni. Tsjekhov lauk aldrei við skáldsög- una en notfærði sér að hluta efnivið hennar í sögurnar Maður í hulstri, Stikilsberog Um ást sem voru gefnar út 1898. Einnig eru til handrit að tveimur númeruðum sögum: HjáZelenínfjölskyldunni (1) og Bréfið (3) sem eiga það sameiginlegt að persónurnar tilheyra sömu fjölskyldu og atburðarásin snýst að einhverju leyti um sendibréf. A.A. TMM 1995:4 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.