Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1995, Blaðsíða 102

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1995, Blaðsíða 102
ilOOt Bt-ib'O^ c sterk og linnti ekki blaðaskrifum um hana fyrr en rúmu ári eftir sýningu hennar í Ríkissjónvarpinu. Vildu margir meina að myndin væri eingöngu gerð landsbyggðarfólki til háðungar. Kvikmyndað fólk í fátækari löndum Frá því að Ríkissjónvarpið hóf útsendingar sínar árið 1966 hafa verið gerðir tugir ef ekki hundruð þátta í fátækari ríkjum heimsins og það af ýmsu tagi. Stöð 2 hoppaði síðan upp á vagninn 1986. Hin síðari ár hefur það verið áberandi að fréttamenn hafa slegist í för með mannúðarsamtökum s.s. eins og Rauða Krossinum og gert þætti um hjálparstarf og 'ástand' mála í við- komandi ríki. Einnig hefur nokkuð verið gert af þáttum um svokallað þróunarstarf íslendinga í nokkrum ríkjum Afríku s.s. eins og ísland Afríka: Þróunarstarf í Namibíu (1993). Þessir þættir, ásamt þeim sem unnir eru af lausráðnu starfsfólki, eiga það sameiginlegt að vera unnir á tiltölulega skömmum tíma og bera þess augljóslega merki. Ég veit t.a.m. ekki um neina mynd á íslandi sem hefur verið gerð á nokkurra ára tímabili, þar sem þáttagerðarfólkið hefur búið í ríkinu, á meðal fátæks fólks eða þátttakenda í þróunarverkefnum íslendinga og skrásett lifnaðarhætti þess. í þessum heimildarmyndum eru viðtöl sem tekin eru við fólk oftar en ekki formlegar uppstillingar og jafnframt oft möppudýr tekin í viðtöl, sem gefa myndunum yfirbragð þekkingar og kennivalds. Hið sama má segja um þá rödd sem talar yfír myndskeiðunum, „rödd Guðs", hún er algeng lausn í íslenskum heim- ildarmyndum frá fátækari ríkjum, sem vekur m.a. upp spurningar um þekkingu og kennivald fjölmiðlamanna eftir nokkra daga dvöl í landinu. Tímaskort á vettvangi má oft rekja til fjármagnskorts fjölmiðlanna og veit ég að menn yrðu sælli með rýmri stundir til að vinna að þáttagerðinni. Það er hins vegar engin trygging fyrir því að gerðar séu betri myndir á mælikvarða þekkingar eða jafnvel siðferðilegrar umræðu. Þannig hefur t.a.m. kvik- myndagerðarmaðurinn Ousmane Sembéne frá Senegal gagnrýnt franska kvikmyndagerðarmanninn Jean Rouch fyrir að sýna fólk í Afríku eins og skordýr. (Stoller 1992:2) Rouch þessi hefur hins vegar eytt yfir 40 árum í Afríku við kvikmyndagerð og verið helsti talsmaður þess að kvikmyndagerð eigi að vera og bera þess merki að um samvinnuverkefni sé að ræða. Annað atriði sem Rouch hefur lagt áherslu á í kvikmyndagerð sinni er að kvik- myndagerðarmaðurinn sjálfur sé sýnilegur í verkinu, ekki sem hinn alvitri Guð, heldur maður/kona með myndavél sem leitar eftir sambandi við fólk og vill kynna okkur, áhorfendum, ákveðna hlið á lífi þeirra og hvernig hlutirnir snúa gagnvart þeim. Hvernig þau sjá heiminn. (Rouch 1975) (Þrátt fyrir ríka samvinnu við gerð myndanna s.s. undirbúning og tökur þeirra, 100 TMM 1995:4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.