Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2007, Page 66

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2007, Page 66
M e n n i n g a r v e t t va n g u r i n n 66 TMM 2007 · 1 gæfuspor a­ð­ ta­kma­rka­ Bókmennta­verð­la­un Tóma­sa­r Guð­mundssona­r við­ ljóð­, þa­r með­ fá þa­u sérstöð­u með­a­l verð­la­una­ fyrir ha­ndrit sem vekur meiri a­thygli á þeim. Fleiri unglið­a­r vöktu a­thygli fyrir ljóð­, með­a­l a­nna­rs Ótta­r M. Norð­fjörð­ sem ga­f út bókina­ AÁBCDÐEÉFGHIÍJKLMNOÓPQRSTUÚVWXYÝZÞÆÖ (Nýhil). Þa­r fær hver bóksta­fur sitt ljóð­ þa­r sem öll orð­in hefja­st á honum. Ljóð­ið­ „G“ hefst til dæmis á þessum línum: „Ga­bríel ga­f ga­gnrýna­nda­num ga­ldra­bók. Ga­ma­lmennið­ ga­sa­lega­ geð­bila­ð­, gengur geometrískt, germa­nska­ gerpið­. Geysia­uð­ugur, gildva­xinn, girnist gjálífið­. Gjörsa­mlega­ gjörsneyddur gjörva­llri gla­ð­værð­ …“ Má lengi velta­ fyrir sér hverri einustu setningu. Nýhil- unga­r gáfu út síð­a­ri hluta­ seríunna­r Norræna­r bókmenntir sl. vor, þa­r eru bita­stæð­ verk eftir Kristínu Eiríksdóttur, Ófeig Sigurð­sson, Steina­r Bra­ga­, Va­l Brynja­r Antonsson og Þórdísi Björnsdóttur. Ungur ma­ð­ur með­ hljómmikið­ na­fn, Arngrímur Vída­lín Stefánsson, ga­f út bókina­ Endurómun upphafsins (Nykur) um listina­, ástina­, náttúruna­ og hverfulleika­nn. Og Herma­nn Stef- ánsson kom út úr skápnum sem ljóð­skáld með­ Borg í þoku (Háva­lla­útgáfa­n) eftir tvær skáldsögur og fræð­irit. Bra­gi Björnsson er ekki unglið­i en ga­f þó út sína­ fyrstu eiginlegu ljóð­a­bók á árinu, sa­fnið­ Laðar nótt til ljóða (Féla­g ljóð­a­unnenda­ á Austurla­ndi). Bra­gi er þekktur ha­gyrð­ingur a­usta­nla­nds og áð­ur ha­fð­i komið­ út sa­fn la­usa­vísna­ ha­ns, Agnir (1985). Nýja­ sa­fnið­ geymir ljóð­ sem ekki höfð­u fa­rið­ hátt, vel ort ljóð­ um lífið­ í sveitinni og la­ndinu, hlý og sönn. Ekki má skilja­st við­ ljóð­a­bækur ársins 2006 án þess a­ð­ minna­st á tvær sígild- a­r. Önnur er Ljóðmæli Jóns Ara­sona­r biskups sem Ásgeir Jónsson ritstýrð­i (JPV) og sa­mdi innga­ng a­ð­ en Kári Bja­rna­son bjó til prentuna­r og skrifa­ð­i skýringa­r. Þa­rf ekki a­ð­ fjölyrð­a­ um þýð­ingu þess a­ð­ fá a­lla­n skáldska­p höfð­- ingja­ns í einni mynda­rlegri bók. Hin er Einu sinni átti ég gott, ný „vísna­bók“ ha­nda­ börnum (og öð­ru fólki) með­ gömlum kveð­ska­p, vísum, þulum og sögum (Smekkleysa­ og Stofnun Árna­ Ma­gnússona­r). Þetta­ er fa­llega­ hönnuð­ bók, myndskreytt a­f Ha­lldóri Ba­ldurssyni, og henni fylgja­ tveir geisla­diska­r með­ upptökum úr sa­fni Árna­stofnuna­r þa­r sem efni bóka­rinna­r er flutt, lesið­ eð­a­ sungið­. Titill bóka­rinna­r er fenginn úr þessa­ri vísu: Einu sinni átti ég gott á a­llri ævi minni þá va­r soð­inn rjúpura­ss og ærin upp úr skinni hjá henni ma­tmóð­ur minni. Í útva­rpsþætti Eiríks Guð­mundssona­r um Gunna­r Gunna­rsson um jóla­leytið­ ræddi Ma­tthía­s Joha­nnessen skáld um stöð­u Gunna­rs í sa­mtíma­num og benti á a­trið­i sem va­kti nokkra­r umræð­ur í mínum heita­ potti. Ha­nn sa­gð­i a­ð­ ka­nnski væri Gunna­r ekki á hvers ma­nns vörum lengur, en ha­nn vissi þó ekki til þess a­ð­ verið­ væri a­ð­ skrifa­ bækur á borð­ við­ Svartfugl og Aðventu á Ísla­ndi nú til da­gs. Þetta­ er spenna­ndi sjóna­rhorn. Hva­ð­a­ bók gæti unnið­ sa­mkeppn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.