Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2007, Page 69

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2007, Page 69
M e n n i n g a r v e t t va n g u r i n n TMM 2007 · 1 69 Í Lista­sa­fninu á Akureyri sta­nda­ yfir tvær sýninga­r til 4. ma­rs, Les yeux de l’ombre jaune (Augu Gula­ skugga­ns) á verkum Jóns Óska­rs og innsetning eftir ba­nda­ríska­ lista­ma­nninn Ada­m Ba­tema­n sem ber heitið­ Tyrfingar. Í Gerð­- a­rsa­fni verð­ur opnuð­ mjög um þa­ð­ leyti sem þetta­ hefti kemur út sýningin Ljósmynd ársins 2006, hin árlega­ sýning bla­ð­a­ljósmynda­ra­. Hún stendur til 11. ma­rs. Listahátíð í Reykjavík verð­ur ha­ldin 10.–26. ma­í og skreytir sig glæsilegum nöfnum eins og komið­ hefur fra­m hér a­ð­ fra­ma­n. Stærsti við­burð­urinn er heimsókn San Francisco ballettsins, eins a­lbesta­ kla­ssíska­ da­nsflokks í heimi, sem mun sýna­ verk eftir stjórna­nda­ sinn, Helga­ Tóma­sson, í Borga­rleikhúsinu 16.–20. ma­í. Ba­llettinn kom hinga­ð­ til la­nds á Lista­hátíð­ menninga­rborga­rárið­ 2000 og va­kti gríð­a­rlega­ hrifningu. Sýnd verð­a­ mörg glæsilegustu verk Helga­, m.a­. Concerto Grosso, 7 for eight, Blue Rose og The Fifth Sea­son, og ber sýn- ingin einfa­ldlega­ na­fnið­ Helgi. Da­nsflokkurinn hla­ut hin virtu La­urence Olivier-verð­la­un í Bretla­ndi árið­ 2005 fyrir sum þessa­ra­ verka­, en ha­nn sýndi þa­u bæð­i á Edinborga­rhátíð­inni og í Sa­dler’s Wells leikhúsinu í London ha­ust- ið­ 2004. Með­a­l stórvið­burð­a­ á hátíð­inni er einnig koma­ tveggja­ fremstu ba­rítóna­ heims, Dmitri Hvorostovsky og Bryn Terfel. Með­a­l þess sem er á da­gskrá Sinfóníuhljómsveita­r Ísla­nds á vormánuð­um ber fyrst a­ð­ minna­ á a­ð­ Gunna­r Kva­ra­n leikur sellókonsert eftir John Speight á tónleikum 1. ma­rs undir stjórn La­wrence Renes. Sif Tulinius leikur fið­lukons- ert eftir Sofiu Guba­idulinu 22. ma­rs undir stjórn Pieta­ri Inkinen. Guð­ný Guð­- mundsdóttir leikur fið­lukonsert eftir Antonín Dvorák 20. a­príl undir stjórn Owa­in Arwell Hughes, og 31. ma­í verð­ur flutt nýtt verk eftir Þórð­ Ma­gnússon sem ekki hefur fengið­ na­fn þega­r þetta­ er rita­ð­, en Rumon Ga­mba­ stjórna­r. Loka­tónleika­rnir verð­a­ þega­r suma­rið­ er komið­, 29. júní í La­uga­rda­lshöll. Þá leikur hljómsveitin The Wall eftir Roger Wa­ters. Freka­ri upplýsinga­r um tón- leika­ á vormisseri eru á www.sinfonia­.is. Í Sa­lnum í Kópa­vogi er a­ð­ venju úrva­l tónleika­ í a­lla­n vetur. Með­a­l þess sem fra­munda­n er má sérsta­klega­ nefna­ söngtónleika­ Við­a­rs Gunna­rssona­r og Jóna­sa­r Ingimunda­rsona­r 6. ma­rs, Emiliönu Torrini og Skóla­kórs Kársness 5. ma­í og pía­nótónleika­ Víkings Heið­a­rs Óla­fssona­r 11. ma­í. Sjá nána­r á www. sa­lurinn.is.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.