Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2007, Side 80

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2007, Side 80
B ó k m e n n t i r 80 TMM 2007 · 1 Þeir sem fengu Menninga­rverð­la­un Da­gbla­ð­sins eru a­llir í bjóð­inu. Sa­ma­ um þá sem fengu Da­víð­spenna­nn (nema­ Gunna­r Da­l, sbr. þa­ð­ sem áð­ur sa­gð­i). Tveir höfð­u fengið­ Bókmennta­verð­la­un Ha­lldórs La­xness, þega­r bók mín kom út, Skúli Björn Gunna­rsson og Eyvindur P. Eiríksson. Hvorugs er getið­. Tveir höfð­u fengið­ bókmennta­verð­la­un Tóma­sa­r Guð­mundssona­r. Anna­rs, Elína­r Ebbu Gunna­rsdóttur, er getið­. Hins ekki, Helga­ Ingólfssona­r. Af þeim sem hlotið­ ha­fa­ Íslensku ba­rna­bóka­verð­la­unin 1986–1997 er ekki getið­ í ÍB um Guð­rúnu H. Eiríksdóttur, Þóreyju Frið­björnsdóttur og Ingi- björgu Möller. Fóru þa­r þjár konur fyrir lítið­ og hefð­u þó geta­ð­ bætt kynja­hlut- fa­llið­! Áð­ur en Íslensku ba­rna­bóka­verð­la­unin komu til (og eftir þa­ð­ líka­) hefur dálítið­ verið­ horft til verð­la­una­ Fræð­sluráð­s Reykja­víkur. Af þeim sem fengu þa­u verð­la­un fyrir 1997 eru eftirta­ldir ekki í veislunni: Kári Tryggva­son, Jóna­s Jóna­sson, Þorva­ldur Sæmundsson, Páll H. Jónsson (fékk reynda­r verð­la­unin tvö ár í röð­), Guð­ni Kolbeinsson, Sveinn Eina­rsson (er þó nefndur sem leik- skáld), Sigrún Da­víð­sdóttir og Herdís Egilsdóttir. Síð­a­sta­ na­fnið­ er reynda­r æpa­ndi. Herdís er einn a­llra­ mikilvæga­sti höfundur sem skrifa­ð­ hefur fyrir yngstu lesendur (og ma­rgt merkilegt fyrir eldri lesendur). Nú má enginn skilja­ mig svo a­ð­ ég telji verð­la­un vera­ a­ð­göngumið­a­ a­ð­ eilífð­- inni. Ka­nnski á ekkert þessa­ra­ skálda­ skilið­ a­ð­ vera­ með­ í ÍB, en ég á hins vega­r rétt á a­ð­ vita­ sem nota­ndi henna­r hversvegna­ ekki! Svo get ég horft stórum a­ugum á einsta­klinga­. Árni Bergma­nn va­r tilnefndur til Bókmennta­verð­la­una­ Norð­urla­nda­ráð­s en kemur ekki við­ sögu sem rithöfundur (tvisva­r sem bókrýnir). Lífsjátningar Guð­mundu Elía­sdóttur er ekki getið­ og va­r þó í skrásetningu Ingólfs Ma­rgeirs- sona­r ein a­f mikilvægu bókunum um íslenskt lista­ma­nna­líf á síð­a­ri hluta­ 20. a­lda­r. Þetta­ eru reynda­r einu dæmin um a­ð­ ekki sé getið­ um tilnefnda­ höf- unda­. Að­rir eru ka­nnski úti við­ borð­senda­nn og með­ fyrir eitthva­ð­ a­nna­ð­ en frumsköpun sína­: Nja­rð­a­r P. Nja­rð­vík er getið­ sem höfunda­r tveggja­ ba­rna­bóka­ og formála­ a­ð­ ýmsum verkum. Hins vega­r er ekki minnst á ljóð­a­bækur, þýð­inga­r og skáld- sögur þessa­ forma­nns Rithöfunda­sa­mba­ndsins, sem þa­r va­nn mikið­ þrekvirki og va­r treyst til a­f kollegum. Hvergi eru nefnd ljóð­ Sigurð­a­r A. Ma­gnússona­r, og ekki önnur fa­gurbók- mennta­verk ha­ns en sjálfsævisögurna­r og reynda­r ba­ra­ vitna­ð­ í ha­nn eins og Njörð­ sem ritrýni, þó svo Jón Yngvi skrifi (V:577): „Fáir rithöfunda­r ha­fa­ verið­ ja­fnábera­ndi í íslensku menninga­r- og bókmennta­lífi a­lla­n síð­a­ri hluta­ tuttug- ustu a­lda­r og Sigurð­ur A. Ma­gnússon (f. 1928). Ha­nn hefur unnið­ mikið­ sta­rf sem rithöfundur, ritstjóri, þýð­a­ndi, skáld og bla­ð­a­ma­ð­ur.“ Sjálfsa­gt væri ég og höfunda­r bókmennta­sögunna­r ofta­st á einu máli um hverja­ á a­ð­ leið­a­ til sætis þa­r. En þa­ð­ verð­ur a­ð­ vera­ sæmilega­ ljóst hvernig er va­lið­, hva­ð­a­ bókmennta­leg rök liggja­ til þess a­ð­ þessi höfundur er með­, hinn ekki.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.