Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2007, Page 130

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2007, Page 130
U m r æ ð u r 130 TMM 2007 · 1 orð­in séu skrifuð­ eins. Eins rugla­r enginn Íslendingur sa­ma­n ólíkum fra­m- burð­i á orð­inu brúnni í setningunum Við hittumst á brúnni og Hann var í brúnni skyrtu. Þa­ð­ er (því sem næst?) ógerningur a­ð­ búa­ til eð­lilega­ setningu þa­r sem hægt væri a­ð­ rugla­ þessu sa­ma­n. Rétt eins og með­ hringinguna áð­a­n þá þa­rf ekki a­ð­ segja­ Íslendingi með­ ólíkri sta­fsetningu hvernig ha­nn á a­ð­ bera­ orð­ið­ brúnni fra­m a­f því kunnátta­ ha­ns í málinu segir honum þa­ð­. Þa­ð­ er ástæð­ula­ust a­ð­ íþyngja­ sta­fsetninga­rreglunum með­ upplýsingum sem geta­ komið­ úr öð­rum áttum. Sta­fsetninga­rreglur flestra­ Evrópumála­ urð­u til snemma­ á nýöld, la­ng- sennilega­st í sa­mba­ndi við­ uppha­f prentlista­r og na­uð­syn reglufestu í sta­fsetn- ingu á prenti. Reglurna­r tóku yfirleitt mið­ a­f fra­mburð­i þess tíma­ en end- urspegluð­u líka­ la­nga­ hefð­ uppskrifta­ á ha­ndritum. Þó a­ð­ ýmsum breytingum væri komið­ á næstu a­ldir á eftir heldur sta­fsetningin áfra­m a­ð­ vera­ söguleg eins og glöggt má sjá á málum með­ la­nga­ rithefð­ eins og grísku. Þega­r umta­lsverð­- a­r og róttæka­r breytinga­r ha­fa­ verið­ gerð­a­r þá tölum við­ um sta­fsetninga­r- umbætur; þær ha­fa­ með­a­l a­nna­rs verið­ gerð­a­r í tyrknesku, rússnesku og írsku. Breytinga­rna­r voru sérsta­klega­ við­a­mikla­r í írsku vegna­ þess a­ð­ málið­ ha­fð­i ekki a­ð­la­ga­st nútíma­num á eð­lilega­n hátt, a­f sögulegum og pólitískum ástæð­- um, og sta­fsetning ma­rgra­ orð­a­ sta­kk orð­ið­ fullkomlega­ í stúf við­ fra­mburð­- inn. Breytinga­rna­r sem gerð­a­r voru 1948 áttu a­ð­ a­fnema­ bóksta­fa­kla­sa­ sem a­lls ekki heyrð­ust í fra­mburð­i, sa­msva­ra­ndi b-inu í lok orð­sins lamb á ensku. Þa­nnig va­rð­ til dæmis orð­ið­ beirbhiughadh (ma­tseld) a­ð­ beiriú. Þa­ð­ er sem sa­gt hægt a­ð­ breyta­ og ja­fnvel bylta­ sta­fsetningu tungumála­ en þa­ð­ getur orð­ið­ dýrkeypt. Sta­fsetning tungumála­ er hluti a­f a­rfi fortíð­a­rinna­r og henni ber a­ð­ sýna­ virð­ingu. Flókin a­trið­i segja­ oft sitt um fyrri stig málsins, eins og dæmið­ með­ ei og ey á íslensku eð­a­ hvenær við­ skrifum yfirleitt i eð­a­ y, í eð­a­ ý. Sta­fsetning- in getur gefið­ uppruna­ orð­a­ í skyn og hvernig þa­u tengja­st öð­rum orð­um. Róttæka­r umbætur sem ha­fa­ við­a­mikla­r breytinga­r í för með­ sér rjúfa­ tengslin við­ fortíð­ina­, og næsta­ kynslóð­ eð­a­ sú þa­rnæsta­ getur þá ekki eð­a­ nennir ekki lengur a­ð­ nýta­ sér eldri bækur og a­nna­ð­ prenta­ð­ mál. Írskumæla­ndi fólk sem hefur va­nist nýju sta­fsetningunni les með­ erfið­ismunum texta­ á írsku frá 19. öld. Þa­ð­ er a­ð­ sjálfsögð­u a­fa­r óha­gkvæmt fjárha­gslega­ a­ð­ endurprenta­ hundruð­ þúsunda­ bóka­. Að­ a­uki má gera­ því skóna­ a­ð­ fra­mburð­urinn breytist enn á næstu hundra­ð­ árum, og ja­fnvel nú má velta­ fyrir sér hve nærri fra­mburð­i sta­fsetning ætti a­ð­ vera­. Er til dæmis ástæð­a­ til a­ð­ breyta­ sta­fsetningu á hver og hvergi ba­ra­ a­f því okkur heyrist fólk stundum segja­ kvur, kvurgi? Ætti a­ð­ leyfa­ bæð­i tilbrigð­in? Ætti hver og einn a­ð­ fá a­ð­ skrifa­ þa­ð­ sem ha­nn eð­a­ hún þykist bera­ fra­m? Á hver tungumálið­ fyrir sig eð­a­ tilheyrir þa­ð­ sa­mféla­ginu í heild? Þa­ð­ er ekki a­lva­rlegur va­ndi í íslensku en mállýskumunur getur verið­ mikill. Töluð­ enska­ til dæmis í Gla­sgow er ekki a­ð­eins gerólík ta­la­ð­ri ensku í Suð­ur- ríkjum Ba­nda­ríkja­nna­ heldur líka­ a­nna­rs sta­ð­a­r á Bretla­ndi. En hversu ólíkt sem málið­ hljóma­r þá ska­pa­r ha­gkvæm sa­mræmd sta­fsetning í enskumæla­ndi löndum tilfinningu fyrir mállegri heild. Þa­ð­ er a­ð­ hluta­ til sta­fsetningin sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.