Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1942, Page 44

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1942, Page 44
42 Sauðárkróki og um 100 í sveitinni. Fyrstu kikhóstatilfellin koma í maí og svo næstu mánuði á eftir, í október er aðeins skráð 1 til- felli og svo ekkert úr þvi. Alis eru skráð 87 tilfelli, en hafa vitanlega verið Iangtum fleiri. Af skráðum tilfellum eru 58 frá Sauðárkróki, 40 af þeim höfðu verið bólusett, en 18 ekki. Flest tilfellin væg, og í engu tilfelli mun veikin hafa staðið lengur en í 2 mánuði, en venju- lega miklu skemur. Mér virtist ótvírætt, að veikin væri yfirleitt væg- ari í þeim hörnuin, er höfðu verið bólusett. Er þó erfitt að gera sér ljósa grein fyrir því um tiifelli utan kaupstaðarins, af því að ekki var fylgzt eins með þeiin, en þó virtist mér það vera þannig um þau einnig. Af 40 börnum skráðmn með kikhósta á Sauðárkróki, er höfðu verið bólusett, telst mér til, að 27 hafi haft mjög vægan kik- hósta eða létt sog í 1—3 vikur, 9 höfðu sog nokkru lengur, en þó lengst af mjög létt, en 4 fengu mikil sog, án þess þó að veikjast al- varlega, þó fengu 2 þeirra talsverða bronchitis. Af 18 skráðum tilfell- um á Sauðárkróki, er ekki voru bólusett, höfðu 12 veikina mjög væga, en (5 fengu allþungan kikhósta og 2 af þeim lungnabólgu (annað þeirra 50 ára kona). Nokkur börn munu hafa fengið svo vægan kik- hósta, að læknis var ekki vitjað. Mér fannst mjög áberandi munur á þeim börnum, sem höfðu verið bólusett með ensku bóluefni og ís- lenzku. Af 90 börnum bólusettum á Sauðárkróki fengu 25 enska bóluefnið. Af þeim eru 5 skráð með kikhósta og öll mjög lítið veik, en hin 20 var ekki kliniskt hægt að merkja, að fengju veikina. 1 barn 2 mánaða dó úr veikinni, fékk lungnabólgu, hafði ekki verið bólu- sett. Hofsós. Gekk um sumarið. Yfirleitt vægur, og telur almenningur það mikið að þakka bólusetningunni. Ólafsfj. Eins og getið var um i ársskýrslu 1941, barst kikhósti í liéraðið með fullorðinni stúlku um jól það ár. Var lengi vafasamt, hvort hún hefði veikina. A börnum þeim, sem af henni smituðust, var veikin einnig svo væg, að ekki varð greind með vissu, svo a.ð eng- inn sjúldingur er skráður fyrr en í febrúar. í þeim mánuði kom barn héðan, sem verið hafði í Hrisey um skeið og sinitazt ])ar. Var ]>að fyrsti sjúklingurinn, sein greinilegur kikhósti varð greindur á. Yfirleitt má segja, að veikin hafi verið frekar væg, en þó koinu fyrir nokkur þung tilfelli. Fylgikvillar varla teljandi. 1 barn dó, fárra mán- aða gamalt. Alls 60 börn bólusett. Fyrst náði ég í erlent bóluefni í 15 börn, og lét ég' þau yngstu og veilu, þótt eldri væru, sitja fyrir því. Get ég ekki annað sagt en það hafi revnzt ágætlega. Ekkert barn af þessum 15 fékk það, sem heitið gat kikhósti, og sum varla kvef. Hin 45 börnin bólusetti ég með íslenzku bóluefni, og virtist mér það koma að litlu gagni. Þó er hæpið, að sum barnanna hafi verið bólusett nógu snemma, og sama er að segja um þau, sem fengu er- lenda efnið. Kleifaþorpið slapp alveg við kikhóstann og nokkur hluti sveitarinnar. Svarfdæla. Nokkur faraldur febrúar -marz, en fremur vægur. Akureyrar. Talsvert útbreiddur fystu mánuði ársins, en alltaf vægur. Höfðahverfis. Harst hingað frá Akureyri í janúar og aftur á 2 bæi,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.