Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1942, Qupperneq 56
54
B. Aðrir næmir sjúkdómar. Krabbamein. Drykkjuæði.
Töflur V, VI, VII, 1—4, VIII, IX og XI.
1. Kynsjúkdómar (morbi venerei).
Töflur V, VI og VII, 1—3.
.S' júklinga(jöldi 1933—1942:
1933 1934 1935 1936 1937 1938 1939 1940 1941 1942
Gonorrhoea . 482 576 665 632 597 648 492 402 324 246
Syphilis . . . . 37 30 35 16 8 6 14 67 83 142
Ulcus vener. . 7 2 2 1 >> >> >> 2 3 3
Lekandi: Lekandasjúklingum fer enn fækkandi, og mun ein-
göngu mega þakka það hinum nýju lyfjum, sem lækna sjúkdóminn
örugglegar og fljótara en áður gerðist.
Sárasótt: Sárasóttarsjúklingum fer enn ískyggilega fjölgandi, og
virðist sem fyrr einkum mega rekja smitunina til enskra hafnar-
bæja.
Linsæri: Gætir alltaf lítið og telst naumast innlendur sjúkdómur.
Hér fer á eftir:
Skýrsla til landlæknis árið 1942
frá Hannesi Guðmundssyni, húð- og kynsjúkdómalækni
í Reykjavík.
Gonorrhoea. Sjúklingar með þennan sjúkdóm voru:
Aldur, ár 1—ó 5—10 10—15 15—20 20—30 30—40 40—60 Yfir 60
Konur . . „ 2 1 5 37 3 „ „
Karlar . . „ „ „ 13 104 27 1 1
Alls voru því 194 sjúklingar skrásettir með þennan sjúkdóm, 48
konur og stúlkubörn og 146 karlar. Af sjúklingunum voru 155 ís-
lendingar, en 39 útlendingar. Af útlendingum hef ég einungis skráð
þá, sem ekki hafa áður verið undir læknishendi. Þær 48 stúlkur, sem
taldar eru, voru allar íslenzkar. Sjúldingar, sem til mín hafa leitað
með þennan sjúkdóm á árinu, hafa því verið allmiklu fleiri árið 1942 en
árið áður. Fylgikvillar voru á þessu ári miklu fátíðari hlutfallslega en
áður tíðkaðist. Þessir fylgikvillar voru helztir: Prostatitis acuta 3,
epididymitis 5, salpingitis 6. Til Iækninga á þessum sjúkdómi hef ég á
árinu nær eingöngu notað hin nýju lyf, súlfapýridín (dagenan M & B).
Syphilis.
■ Aldur, ár 15- —20 20— -30 30- -40 40- -60 Samtals
Syphilis M. K. M. K. M. K. M. K.
primaria 1 >> 28 1 9 >> 4 1 4-1
secundaria . .. >> 2 16 10 16 4 1 ,, 49
tertiaria >> >> ,, 1 ,, ,, >> >> 1
congenita .... 1 „ „ „ >> „ „ >> 1
Samtals 2 2 44 12 25 4 5 1 95