Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1942, Síða 81
79
FáskrúðsJj. Er hér allalgeng, bæði með börnum og fullorðnum.
Berufi. Nokkur tilfelli, einkum á ungum börnum.
35. Yarices & ulcera cruris.
Borgarnes. Algeng. Hef notað dálitið í slæmum tilfellum tensoplast-
umbúðir. Kannske með því skárra.
Dala. Æðahnútar eru algengir bæði á körlum og konum, jafnvel
ungu fólki.
Hólmavíkur. Varices og ulcera cruris ekki ótíð.
D. Kvillar skólabarna.
Tafla X.
Skýrslur um skólaskoðanir bafa borizt úr öllum læknishéruðum
nema 5 (Reykhóla, Reykjarfj., Hróarstungu, Fljótsdals og Hornafj.)
og ná til 13152 barna.
Af þessum 13152 börnum voru 10 talin svo berklaveik við skoðun-
ina, að þeim var vísað frá kennslu, þ. e. 0,8%c. Önnur 47, þ. e. 3,6%0,
voru að vísu talin berklaveik, en leyfð skólavist.
Lús eða nit fannst í 1698 börnum, eða 12,9%, og kláði á 62 börnum
í 13 héruðum, þ. e. 4,7%0. Geitur fundust ekki í neinu barni, svo að
getið sé.
Við skoðunina ráku læknar utan Reykjavikur sig á 200 af 9449
börnum með ýmsa aðra næma kvilla, þ. e. 2,1%. Skiptust kvillar
þeirra, sem hér segir:
Angina tonsillaris...................... 20
Catharrhus resp. acutus ............... 133
Febris rheumatica ...................... 2
Herpes zoster............................ 1
Impetigo contagiosa .................... 31
Parotitis epidemica ..................... 1
Tussis convulsiva ................,. . . . 8
Varicellae .............................. 4
Samtals 200
Um ásigkomulag tanna er getið í 8938 skólabörnum. Höfðu 5529
þeirra meira eða minna skemmdar tennur, þ. e. 61,9%. Fjölda
skemmdra tanna er getið í 5654 skólabörnum. Voru þær samtals
8552, eða til uppjafnaðar einungis liðlega 1 Vz skemmd tönn í barni,
°g er ótriilega lág tala. Með iítilli reglu er getið viðgerðra tanna, og
ei' jafnvel ekki grunlaust uin, að þær séu sums staðar taldar með
heilum tönnum, þó að ekki sé til þess ætlazt.
Læknar láta þessa getið:
Bvík. (3703 börn skoðuð.) í Selt jarnarnesbarnaskóla
U55): Eitlaþroti 3, eitlingaauki 11, sjóndepra 1. í Austurbæ jar-
harnaskóla (1516): Beinkröm 102, blóðleysi 53, eitlablóga (lítils
háttar) 86, eitlingaauki 84, heyrnardeyfa 10, hryggskekkja 35, kviðslit
(nára- og nafla) 15, málgallar 2, sjóngallar 49. í L a u g a r n e s b a r n a-