Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1942, Blaðsíða 197

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1942, Blaðsíða 197
195 Enn fremur upplýsti hún, að liin lútna hefði k/völdið, sem hún kom síðast heim til sín, heimsótt mann, sem hún hafði haft kunningsskap við, verið mjög þunglynd og niðurdregin þar og látið orð falla um, að það myndi verða í síðasta sinni, sem þau sæjust. Hún hafði skiiið eftir bréf til þessa manns. A iíkinu sáust dreifðir bláleitir blettir, líkt og marblettir, utan til á li. læri og v. ökla, er runnu saman allt upp í barnslófastærð. Þegar skorið var í þá, sást vottur blæðingar undir þeim. Alyktun: Krufningin leiddi enga dánarorsök í ijós og engan sjúkdóm nema lungnabólgu neðst í h. lunga. Þar sem upplýst er, að hin látna hafði notað mikið svefnmeðul, og enn fremur, að hún hafði ákveðið að stytta sér aldur, eru allar líkur til, að hún hafi tekið stóran skammt af svefnmeðali, sennilega lúmínal eða verónal. 2. 15. febrúar. Þ. J-son, ? ára. Datt á götuna og var þegar örendur, án þess að vitað væri, að hann hefði verið lasinn áður. Áljktun: Við krufninguna fannst mjög mikið stækkað lijarta (600 g) með greinilegri víkkun á h. hjartahólfi. Enn fremur breytingar í nýrum (fil)rosis arterio-capillaris), sem komu vel heim við það, að hinn látni hafi liaft mjög mikið hækkaðan blóðþrýsting, og eru því allar líkur til, að hann hafi dáið skyndilega af hjartalömun. 0. ‘26. febrúar. R. M. K-dóttir, 3 ára. Barnið veiktist með uppköstum 4 dögum fyrir andlátið. Virtist skána í bili, en fékk svo aftur uppköst og niðurgang, sem hélzt, unz það dó. Við krufninguna fannst heilinn undir miklum þrýst- ingi (gyri útflattir) og pia mjög blóðrík. Annars ekkert athugavert við heilann og ekkert sérstakt á görnum að sjá nema örlitlar smáblæðingar í skeifugörn- inni. Garnahengiseitlar lítið stækkaðir, þeir stærstu möndlustórir. í lifrinni var mikil fitu-infiltratio, svo að varla sást lifrarfruma, sem ekki var fuli af fitu. Ályktun: Við líkskoðun og krufningu fannst ekki neitt, sem talizt gæti dánarorsök, Að. vísu fundust greinileg einkenni lungnakvefs og óeðlilega mikil fita i'lifur, en ólíklegt, að dauði barnsins hafi stafað af því. 4. 14. marz. G. E-son, 41 árs. Skotinn af amerískum hermanni, er hann var á leið í bíl um lierbúðir til að heimsækja fólk hinum megin við þær og taldi sig hafa lejdi til að aka i gegn. Ályktun: Maðurinn beið bana af hyssuskoti, sem hitti höfuðið b. megin, braut allstórt stykki úr höfuðskelinni og tætti heilann í sundur á stóru svæði. 5. 18. apríi. E. E-son, 53 ára. Var, að því er bezt var vitað, alhraustur við vinnu sína í vél skipsins að kvöldi, en á leið upp úr vélarúminu veiktist hann skyndilega með verk aftan í hálsi og upp í hnakka, jafnframt því sem hann fékk ógleði. Innan klukkutíma var maðurinn dáinn. Við krufninguna fannst mikil blæðing í pons cerebri, og hafði blætt inn í heilahólfin. Alyktun: Mikil blæðing í lieilabrúnni hefur valdið skjótum dauðdaga. 6. 5 maí. J. G-son, 57 ára. Var á hjóli, er herbíll rakst á hann, svo að hann slengdist í götuna og missti meðvitund. Ályktun: Við krufninguna fannst mikið brot á höfuðkúpunni aftanverðri og mikið mar á hcilanum h. megin, sem hafði leitt til allmikilla blæðinga. Skennndin í heilavefnum ásamt blæð- ingunni hefur leitt til bana. ">■ 11. maí. .1. H-dóttir, 63 ára. Líkið, sem fannst í sjávarmálinu, var af konu, sem hafði verið rugluð á geðsmunum síðustu daga. í munninum var mikil hvítleit froða, og gekk nokkuð af henni út úr öðru munnvikinu. Við krufn- inguna fannst auk drukknunareinkenna í lungum mikil víkkun á aorta, sem var 13 sm víð lítið eitt fyrir ofan hjartað. Smásjárrannsókn leiddi í ljós mikla lymphoid-intiltratio, sem tætti elastica í sundur (mesaortitis luetica). Tveir kalkaðir sullir í lifur. Tvö sár fundust á curvatura minor ventriculi. Alyktun: Við líkskoðun og krufningu fundust greinileg drukknunareinkenni. Enn fremur magasár, sem litu út fyrir að vera ekki gömul. Auk þess hafði hún injög skemmda aðalhryggæðina og leifar eftir gamla sulli. 6. 24. maí. J. B-son, 12 ára. Drengurinn var að leika sér að því að setjast upp í lierbíl og var tvivegis rekinn úr lionum af varðmanninum. Eftir að hafa rekið drenginn úr bílnum í seinna skiptið, gekk varðmaðurinn að drengnum og skaut hann gegnum höfuðið, og' var hann jafnskjótt dauður. Heilinn liafði verið tekinn út, er líkið kom hingað, og höfuðleðrið saumað saman, en aftari helming höfuðskeljarinnar vantaði. Os frontale var klofið i miðju með brot- línu, sem liallaði til hægri, og yfir h. eyra var önnur brotlína. Skotið hafði komið inn í gegnum aðra nösina og farið út í gegnum hnakkann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.