Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1942, Side 228

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1942, Side 228
226 það skyldi vera til að létta henni þjáningar af aðgerð við hinum þjóð- lega sjúkdómi vor íslendinga, sullaveiki. Ef' frekari staðfestingar þætti við þurfa, má geta þess, að fyrir hendi er í framhaldsskýrslu Jóns Jandlæknis Hjaltalíns fyrir þetta sama ár (dags. % 1857) sérstök um- sögn um þessa skýrslu Jóns Finsens, en hún hafði, ásamt skýrslum ýmissa annarra héraðslækna, borizt landlækni eftir það, að hann hafði sent frá sér ársskýrslu sína. Er bert, að tilefni umsagnarinnar eru eink- um ummæli Jóns Finsens og Jóseps Skaptasonar um faraldur smá- skammtalækninganna, sem þá var í alglevmingi í Norðurlandi. Var þar komið við hjartað í Jóni Hjaltalín, en hann varði, svo sem kunnugt er, miklu — allt of miklu — af tíiria sínum og baráttuþreki í beinar atlögur að þessum höfuðóvini. Hefði liann betur varið hvoru tveggja til þess að sanna með kyrrlátari og óbeinni aðgerðum fánýti smá- skammtalækninganna og yfirburði hinna lærðu lækna. Þó að þeir nafnarnir, Finsen og Hjaltalín, væru um margt mjög ólíkir og kæmu illa geði saman, eins og síðar kom fram, en snertir ekki efni þessarar ritgerðar, stóðu þeir engan veginn á öndverðum meiði í afstöðu sinni til smáskammtalækninganna. Var Jón Finsen þar einnig allherskár, enda átti lengstum í návígi á þeim vettvangi. Hins vegar lét Jósep Skaptason sér hægt um þytinn, sem hann kaus helzt að mega standa af sér án alls fyrirgangs, sem ber ekki eingöngu vitni hinni rómuðu karlmennsku hans, heldur þeirri rósemi hugáns, sem er hverjum heimspekingi samboðin. En þó að Jóni Hjaltalín geðjaðist allvel að ummælum í skýrslu nafna síns, Finsens, í garð smáskammtálækning- anna, er engin ástæða til að ætla, að hann hefði látið það aftra sér að gera athugasemd við það, er í skýrslunni segir um hinar fyrstu svæfingar hér á landi, ef hann hefði talið það ekki eiga við rök að styðjast. Verður því að telja, að í þögn Jóns Hjaltalíns um það efni felist viðurkenning þess, að honum hafi ekki verið kunnugt um, að áður hafi verið farið með svæfingar hér á Iandi, og a. m. k. full sönnun þess, að sjálfur hafi hann þá ekki tekið þær upp. Því heldur má gera ráð fyrir þessu sem Jón Hjaltalín var ekki með öllu laus við þann veikleika, að geta kennt metings, er Jón Finsen var annars vegar, þó að enn væri þess lítið tekið að gæta. Skoplegt væri það, ef það væri ekki um of hryggilegt, að Jóni Hjaltalín finnst sérstök ástæða til að vandséð, að það takist úr þessu. Það kynni þó að geta orðið, ef til næðist lækninga- dagbóka Jóns Finsens, en óvíst er, hvar þeirra er að leita, eða hvort þær hafa varð- veitzt. Sama máli gegnir um aðra sjúklinga .Tóns Finsens, sem hér eru taldir, nema konuna, er fæturna missti og talin er í 4. tölulið. Hún er auðsjáanlega ein liinna fjögurra kvenna í Rcynistaðarsókn, er villtust frá kirkju sinni á jóladagskvöld 1854 og lágu úti í fönn í þrjú dægur, og sú þcirra, er kól til mcstra skemmda, Björg að nafni (Annáll 19. aldar II, hls. 389), þá sennilega vinnukona i Stóru Gröf. Mun hún vera sú Björg Jónsdóttir, fædd nálægt aldamótum, er eftir þctta var lengst af þurfalingur að Hafragili í Laxárdal í Skagafirði og lézt þar 18. okí. 1877. Að líkindum liefur presturinn, sem talinn er í 5. tölulið, verið séra Tómas (f. 8. des. 1814, d. 24. apríl 1895) á Brúarlandi Þorsteinsson, ef rétt er, sem gamalt fólk í Skagafirði telur sig muna, að hann hafi verið með bæklaða hægri hönd og blessað yfir söfnuð sinn með hanzka á hendi. En einkennilegt er, að ;Sigurður Ingjaldsson, sem getur séra Tómasar allrækilega í ævisögu sinni, minnist tekki á þessa fötlun hans, og víkur hann þó bæði að messugerð hans og vinnu- íbr.ögðmn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.