Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1942, Page 229

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1942, Page 229
227 laka það fram í umsögn sinni um héraðslæknaskýrslur þær, er umrædd skýrsla Jóns Finsens var ein þeirra, að þær hafi að geyma „ingen særlige Forslag, hvortil Landphysicus Erklæring maatte synes nöd- vendig“. Mátti það reyndar til sanns vegar færa, því að af yfirlætis- leysi sínu hafði Jón Finsen ekki beinlínis stungið upp á því, að hér skyldu teknar upp svæfingar, en fordæmi hans gat þó, eins og á stóð, jafngilt uppástungu, og þá vissulega uppástungu, sem yfirmaður allrar læknastéttarinnar í landinu mátti vel telja þess verða að eyða nokkr- lun orðum að og taka afstöðu til. Jafnvel það, að Jón Hjaltalín hafði á hinu sama ári sem Jón Finsen tók upp svæfingar á Akureyri íalið sig neyddan til að gera þá viðbjóðslegu aðgerð á manni að ýta með afli inn um luktan blöðruháls hans þvaglegg úr málmi (catheterismus lorcé), og auðvitað á manninum ódeyfðum, megnaði ekki að hafa þau áhrif, að fordæmi Jóns Finsens yrði fyrir það eftirtektarverðara og lærdómsríkara til eftirbreytni, og er slíkt mikil fyrirmunun. Má ef til vill meðfram líta á þetta sem dæmi þess, hve torvelt það getur reynzt læknum að taka upp róttæka nýbreytni um aðgerðir sínar eingöngu eftir fregnum eða af lestri bóka, og hversu ólíkt álirifameira er að sjá þa;r fyrir sér. Ivemur þetta enn fram um Jón Hjaltalín. Því hefur verið fleygt og mun vera eftir munnmælum i Húnavatns- sýslu, að það sé Jósep Skaptason, sem eigi heiðurinn af því að hafa fyrstur islenzkra lækna tekið upp svæfingar. Af því, sem þegar hefur verið sagt, er auðsætt, að þetta fær ekki staðizt. Vissulega iná ætla, að kona vestan, úr sýslum, er Jósep Skaptason hafði limað af fæturna og Jón Finsen bætti um stúfana á, hafi kunnað um það að bera, ef héraðslæknir hennar, sem hún hafði haft svo mikil viðskipti við, hefði verið farinn að iðka aðrar eins nýjungar, og ekki fer á milli mála, að tekið liafði hann fæturna af henni ósvæfðri. Hefur þessi margreyndi píslarvottur, sem gerðar höfðu verið á ekki færri en fjórar aflimanir, hinar fyrri tvær án allrar deyfingar og hinár síðari tvær í svæfingu, mátt kunna að bera um muninn. Er og ekki líklegt, þegar þess er gætt, hver tilþrifamaður Jósep Skaptason var um handlæknisaðgerðir, að honum hefði orðið skotaskuld úr að bæta um aðgerðir sínar á konu þessari, ef hann hefði notið að svæfinga og fyrir það treyst sér að teggja það enn á hana að saga rækilega neðan af stúfunum. Ef frekara vitnisburðar þyrfti við um hugsanlegt frumkvæði Jóseps Skaptasonar að svæfingum hér á landi, vill svo til, að í ársskýrslu sinni fyrir þetta sarna ár sem Jón Finsen getur um svæfingar sínar, segir Jósep Skapta- son frá mjög sögulegri og myndarlegri handlæknisaðgerð, er liann gerir einmitt um sama leyti, sem Jón Finsen kom til Akureyrar. Er lýsingin á aðgerðinni svo ýtarleg og greinagóð, að ekki er hugsan- legt, að sleppt væri að geta svæfingar, ef hún hefði átt sér stað, svo mikil nýjung sem það hefði þá verið. Hins vegar er varla að efa, að sjúkling þenna hefði Jósep Skaptason hlotið að svæfa, ef hann hefði þá verið tekinn að iðka svæfingar. Ágæt greinargerð Jóseps Skapta- sonar um sjúkdóm manns þess, er liér átti í hlut, og hina rösklegu og vel heppnuðu aðgerð við meini lians, er að ýmsu leyti mjög lær- dómsrík. Sýnir hún annars vegar, hversu lengi menn á þessum timum gátu verið látnir dragnast með sjúkdóm, sem fljótbættur var með til-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.