Úrval - 01.01.1964, Page 48

Úrval - 01.01.1964, Page 48
54 U 14 V A L heyra hundar blístur meS hærri bylgjutíðni en mannlegt eyra getur greint. Ugla á hárri trjá- grein getur að næturlagi séS mús hreyfa sig niðri í grasinu. En hjá skepnum koma oft í ljós skynjanir, sem ekki eru venjulegar. Sérhver hundavinur kann frá einhverjum týndum gæluhundi aS segja, sem tókst að rata heim. Dr. Smyth, skurðlæknir viS Konunglega dýralæknaskól- ann í Lundúnum, hefur Sagt þessa sögu, sem gerðist í sum- arbústað hans í Corn"wall: Flokkur hermanna veSjaði viS hann, að ef þeir færu með Airdale-hundinn hans til her- búða sinna, án þess að hann sæi neitt eða snerti jörSina á leiSinni, og slepptu honum i ys og þys herbúðanna, mundi hann ekki rata heim til hús- bónda sins. Sumarhús læknisins stóð við langan fjörð, fimm mílna breiS- an, með þröngu mynni. Þeir reru með hann yfir fjörðinn, fluttu hann siðan á vörubíl, með háum hliðargrindum á pallinum, sjö milna leið til her- búðanna og slepptu honum þar. ÁSur en tveir dagar voru liðnir var hann kominn heim. Hann hafði sést á sundi yfir hálfrar mílu breitt fjarðarmynniS. En þá hlaut hann aS hafa gengið 27 mílur út með firðinum til þess að finna þennan stað til þess að komasl yfir á, og' sið- an 23 mílur inn með firðinum hinum megin. Enginn kann enn að skýr- greina, hvernig slik „ratvísi heim“ starfar. En vísindin hafa verið að leiða i ljós þá líkamlegu starfsemi, sem liggur á bak við suma jafn dularfulla hæfileika, sem mörg dýr búa yfir. Til dæmis uppgötvaði þýzkur dýrafræðingur, Karl von Frisch, árið 1950, hvern- ig býflugur geta tekið beina stefnu á blóm í allt að fjögra mílna fjarlægð. Býflugurnar fljúga i fleti af pólariseruðu ljósi; þ. e. a. s. augu þeirra geta fylgt þeim sólargeislum, sern beinast i vissa átt. Fiskar rekast sjaldan á i myrkri. Þeir hrökkva oft frá, ef veiðimaður á bakkanum stígur svo mikið sem eitt skref eða slær öskuna úr pipu sinni. Skýringin liggur beint við. Á hliðum fiskanna eru skynfæri, sem skynja hinar allra minnstu lireyfingar og straumbreytingar i vatninu. Með þessum skyn- færum verður fiskurinn var við ugga, sem nálgast og jafnvel hljóðöldur, sem skella á yfir- borð vatnsins. Vísindin hafa komizt að raun um, að dýr verði vör við jafn óáþreifan-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.