Úrval - 01.01.1964, Side 109

Úrval - 01.01.1964, Side 109
ÓGLEYMANLEG1JR MAfíl’R 115 synjum, heldur skyldi hún lílca koma Jjeim til mennta, fremur en þá var enn títt um alþýðu- börn. Um mörg undanfarin ár hafði hún orðið að vinna fyrir heimilinu að miklu leyti, með þvi sem til féll í sjávarplássi og kvenmaður gat talizt geta unnið. Það voru þvi kannski ekki ýkjamikil viðbrigði, þótt eiginmaðurinn væri horfinn út og suður. Enn var hún á þeim aldri, að hún var ekki farin að missa móð; átti þó fátt í fimmtugt. .Börnin hennar voru henni það yndi, sú fyiling lifs- ins, sem ekkert annað hefði getað orðið i jafnríkum mæli. Þau voru framtíðin. Fyrir þau skyldi lifað, á meðan þau þyrftu þess með; engin hætta væri á öðru en að þau myndu endur- gjalda henni það í fyllingu tím- ans. — Og Guðrún Jónsdóttir neytti handa sinna, lagði nótt við dag, sá með hverjum degi ávöxt iðju sinnar og var óefað hamingjusöm kona, mitt i striti sinu og önn. Ég efast um, að þrátt fyrir allt erfiði og máski nokkrar áhyggjur daglegs lifs, hafi hún horft með kvíða fram á veginn eða látíð erfiðleikana vaxa sér í augum. Takmarkið — umhyggjan fyrir börnunum __ það var henni eitt og allt. Og börnin unnu Hka, eftir því sem kostur var, og reyndust lienni svo vel sem þau gátu. Ég þykist vita, að á þessum árum bafi Guðrún orðið að taka hverju því starfi sem henni bauðst, jafnvel þótt það væru verk, sem karlmönnum eru einum ætluð nú á dögum. En einnig veit ég, að liún gat í og með starfað við það, sem hugur hennar og hæfileikar sömdust betur að, eins og t. d. saumaskap, og um þessar mundir féll í hlut hennar að vinna að því verki, sem hún átti eftir að minnast með ó- blandinni gleði — og' nokkrum söknuði — það sem hún átti ólifað, en það var garðrækt. Svo vildi til, að á þessum árum lagði frú Schiöth frumdrögin að gróðurreit þeim í höfuðstað Norðurlands, sem nú er víð- kunnur undir nafninu Lysti- garður Akureyrar. Guðrún Jóns- dóttir taldi það lán sitt og var stolt af því, að hafa verið í liópi þeirra kvenna, sem ásamt frú Schiöth gróðursettu þar fyrstu trén og lögðu þar fræ í mold. Árum saman vann hún við þennan garð, eða unz hún flutt- ist frá Akureyri alfarin suður. í elli sinni heyrði hún fátt gleði- legra en það, að Lystigarður- inn væri orðinn sem skógur há- vaxinna trjáa. Þetta fékk hún aldrei tækifæri til að líta eigin augum. En máski gladdi það hana hvað mest, að i vexti þessa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.